Sony-Ericsson sækir í sig veðrið 19. október 2006 16:47 Farsímar. Greiningardeild Landsbankans segir samkeppni hafa aukist á ný á farsímamarkaði eftir að stærstu framleiðendur farsíma skiluðu uppgjörum sínum. Hagnaður stærstu fyrirtækjanna minnkaði á milli ára en Sony-Ericsson sækir í sig veðrið. Deildin segir í Vegvísi sínum í dag að hagnaður Motorola hafi dregist saman á milli ára líkt og hjá finnska farsímaframleiðandanum Nokia og voru uppgjör félaganna undir væntingum. Þrátt fyrir þetta heldur Motorola stöðu sinni sem næst stærsti farsímaframleiðandi í heimi á eftir Nokia. Á móti jókst hagnaður Samsung og Sony-Ericsson nokkuð á milli ára. Velta Samsung jókst reyndar einungis um 2 prósent en afkoman í heild var mun betri vegna góðarar sölu á minniskubbum. Sony-Ericsson skilaði hins vegar mun betra uppgjöri en á síðasta ári og jók hagnað um hvorki meira né minna en 187 prósent á milli ára, sem var umfram væntingar. Greiningardeild Landsbankans segir sérfræðinga hafa átt von á 210 milljóna evru hagnaði en hann reyndir rúmlega tvöfaldur frá spá þeirra. Þá segir deildin Sony-Ericsson vera orðinn fjórða stærsta framleiðanda farsíma og stefni á að ná þriðja sætinu af Samsung.Farsímaframleiðendur gera ráð fyrir selja 950-970 milljón farsíma á árinu , sem er um 22 prósenta aukning á milli ára. Miðað við að markaðshlutdeild Nokia er um 36 prósent mun fyrirtækið selja um 350 milljón farsíma á þessu ári, að sögn greiningardeildar Landsbankans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Greiningardeild Landsbankans segir samkeppni hafa aukist á ný á farsímamarkaði eftir að stærstu framleiðendur farsíma skiluðu uppgjörum sínum. Hagnaður stærstu fyrirtækjanna minnkaði á milli ára en Sony-Ericsson sækir í sig veðrið. Deildin segir í Vegvísi sínum í dag að hagnaður Motorola hafi dregist saman á milli ára líkt og hjá finnska farsímaframleiðandanum Nokia og voru uppgjör félaganna undir væntingum. Þrátt fyrir þetta heldur Motorola stöðu sinni sem næst stærsti farsímaframleiðandi í heimi á eftir Nokia. Á móti jókst hagnaður Samsung og Sony-Ericsson nokkuð á milli ára. Velta Samsung jókst reyndar einungis um 2 prósent en afkoman í heild var mun betri vegna góðarar sölu á minniskubbum. Sony-Ericsson skilaði hins vegar mun betra uppgjöri en á síðasta ári og jók hagnað um hvorki meira né minna en 187 prósent á milli ára, sem var umfram væntingar. Greiningardeild Landsbankans segir sérfræðinga hafa átt von á 210 milljóna evru hagnaði en hann reyndir rúmlega tvöfaldur frá spá þeirra. Þá segir deildin Sony-Ericsson vera orðinn fjórða stærsta framleiðanda farsíma og stefni á að ná þriðja sætinu af Samsung.Farsímaframleiðendur gera ráð fyrir selja 950-970 milljón farsíma á árinu , sem er um 22 prósenta aukning á milli ára. Miðað við að markaðshlutdeild Nokia er um 36 prósent mun fyrirtækið selja um 350 milljón farsíma á þessu ári, að sögn greiningardeildar Landsbankans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira