Hugsanlegt að Bandaríkjamenn hætti að aðstoða Níkaragva 6. nóvember 2006 13:00 Allt útlit er fyrir að Daniel Ortega, leiðtogi Sandinista, hafi sigrað í forsetakosningunum í Níkaragva sem fram fóru í gær. Verði þetta úrslitin getur svo farið að Bandaríkjamenn láti af aðstoð við þetta fátæka land. Ortega tapaði í forsetakosningum 1996 og 2001 en allt er þá þrennt er því nú virðist Daniel Ortega ætla að hafa árangur sem erfiði. Til að sigra í kosningunum þurfa frambjóðendur að fá að minnsta kosti 35 prósent, annars verður boðað til annarrar umferðar í næsta mánuði. Þegar fimmtán prósent atkvæðanna höfðu verið talin í nótt höfðu 40 prósent kjósenda greitt Ortega atkvæði sitt. Næstur í röðinni var Eduardo Montealegre, fulltrúi frjálslyndra, með um 33 prósent þannig að forskot Ortega er allgott. Sextán ár eru frá því Ortega hrökklaðist úr embætti en borgarastyrjöld hinnar vinstrisinnuðu Sandinista-hreyfingar hans og Contra-skæruliða, sem Bandaríkjamenn studdu með ráðum og dáð, einkenndu síðustu ár stjórnartíðar hans. 30.000 manns létust í þeim átökum. Kosningarnar í gær gengu sæmilega utan þess að nokkrir kjörstaðir voru opnaðir seint og því myndaðist þar örtröð þegar þeim var loks lokað. Í varfærinni yfirlýsingu sinni seint í gærkvöld bentu bandarísk stjórnvöld á þessa staðreynd og sögðu því of snemmt að segja til um hvort um sanngjarnar kosningar hefði verið að ræða. Fari svo að Sandinistar komist aftur til valda óttast margir að Bandaríkjamenn muni hætta stuðningi við þessa næstfátækustu þjóð vesturhvels jarðar. Á hinn bóginn er öruggt að Hugo Chavez, forseti Venesúela, mun fagna þessum nýju bandamönnum í álfunni. Erlent Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Allt útlit er fyrir að Daniel Ortega, leiðtogi Sandinista, hafi sigrað í forsetakosningunum í Níkaragva sem fram fóru í gær. Verði þetta úrslitin getur svo farið að Bandaríkjamenn láti af aðstoð við þetta fátæka land. Ortega tapaði í forsetakosningum 1996 og 2001 en allt er þá þrennt er því nú virðist Daniel Ortega ætla að hafa árangur sem erfiði. Til að sigra í kosningunum þurfa frambjóðendur að fá að minnsta kosti 35 prósent, annars verður boðað til annarrar umferðar í næsta mánuði. Þegar fimmtán prósent atkvæðanna höfðu verið talin í nótt höfðu 40 prósent kjósenda greitt Ortega atkvæði sitt. Næstur í röðinni var Eduardo Montealegre, fulltrúi frjálslyndra, með um 33 prósent þannig að forskot Ortega er allgott. Sextán ár eru frá því Ortega hrökklaðist úr embætti en borgarastyrjöld hinnar vinstrisinnuðu Sandinista-hreyfingar hans og Contra-skæruliða, sem Bandaríkjamenn studdu með ráðum og dáð, einkenndu síðustu ár stjórnartíðar hans. 30.000 manns létust í þeim átökum. Kosningarnar í gær gengu sæmilega utan þess að nokkrir kjörstaðir voru opnaðir seint og því myndaðist þar örtröð þegar þeim var loks lokað. Í varfærinni yfirlýsingu sinni seint í gærkvöld bentu bandarísk stjórnvöld á þessa staðreynd og sögðu því of snemmt að segja til um hvort um sanngjarnar kosningar hefði verið að ræða. Fari svo að Sandinistar komist aftur til valda óttast margir að Bandaríkjamenn muni hætta stuðningi við þessa næstfátækustu þjóð vesturhvels jarðar. Á hinn bóginn er öruggt að Hugo Chavez, forseti Venesúela, mun fagna þessum nýju bandamönnum í álfunni.
Erlent Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira