Mannréttindaráð SÞ fordæmir mannréttindabrot Ísraela á Gaza 15. nóvember 2006 22:27 Frá fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Á myndinni sjást fulltrúi Kanada til vinstri og til hægri er fulltrúi Mexíkó, en hann er forseti ráðsins. MYND/AP Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðana fordæmdi í dag mikil og skipulögð mannréttindabrot Ísraels á Gaza svæðinu og sendi þangað sendinefnd til þess að rannsaka lát 19 óbreyttra palenstínskra borgara í Beit Hanoun í síðustu viku. Á sérstökum fundi sem ráðið hélt var samþykkt ályktun múslima- og arabaríkja sem kvað á um nauðsynlegar alþjóðlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir síendurtekna herleiðangra Ísraels inn á palenstínskt yfirráðasvæði. Þetta var þriði sérstaki fundurinn sem ráðið heldur síðan það var stofnað í júní síðastliðnum. Ísraelski sendiherrann hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf sagðist harma atvikið í Beit Hanoun en benti á að sökin lægi hjá palestínskum yfirvöldum þar sem þau komu ekki í veg fyrir að þorpið væri notað sem bækistöð til þess að skjóta loftskeytum á Ísrael. Bandaríkin, sem eru ekki meðlimur að ráðinu, kallaði ályktunina ósvífna tilraun til þess að halla á Ísraelsmenn í deilu þeirra við Palestínu. Ráðið kom í stað Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna en gagnrýnendur segja að það sé þegar farið að falla í sömu pólitísku gryfjurnar og fyrirrennari þess. Erlent Fréttir Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðana fordæmdi í dag mikil og skipulögð mannréttindabrot Ísraels á Gaza svæðinu og sendi þangað sendinefnd til þess að rannsaka lát 19 óbreyttra palenstínskra borgara í Beit Hanoun í síðustu viku. Á sérstökum fundi sem ráðið hélt var samþykkt ályktun múslima- og arabaríkja sem kvað á um nauðsynlegar alþjóðlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir síendurtekna herleiðangra Ísraels inn á palenstínskt yfirráðasvæði. Þetta var þriði sérstaki fundurinn sem ráðið heldur síðan það var stofnað í júní síðastliðnum. Ísraelski sendiherrann hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf sagðist harma atvikið í Beit Hanoun en benti á að sökin lægi hjá palestínskum yfirvöldum þar sem þau komu ekki í veg fyrir að þorpið væri notað sem bækistöð til þess að skjóta loftskeytum á Ísrael. Bandaríkin, sem eru ekki meðlimur að ráðinu, kallaði ályktunina ósvífna tilraun til þess að halla á Ísraelsmenn í deilu þeirra við Palestínu. Ráðið kom í stað Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna en gagnrýnendur segja að það sé þegar farið að falla í sömu pólitísku gryfjurnar og fyrirrennari þess.
Erlent Fréttir Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Sjá meira