Samtök hernaðarandstæðinga: Nýtt nafn, sama andstaðan 27. nóvember 2006 13:01 Stefán Pálsson, endurkjörin formaður SHA Nafni Samtaka herstöðvaandstæðinga var breytt á landsfundi þeirra í gær. Nýja heitið er Samtök hernaðarandstæðinga. Með þessari nafnbreytingu segjast samtökin hnykkja ekki aðeins á þeim gleðilega áfanga sem náðist með lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði í haust, heldur minna á að verkefnin eru eftir sem áður óþrjótandi, eins og segir í tilkyningu um landsfundinn. Samtökin segjast ætla að berjast gegn vígvæðingu um heim allan,hernaðarbandalögum og stríðsrekstri. Í ályktun segjast samttökin fagna uppgjöri forystu Framsóknarflokksins við Íraksstríðið og skora á Sjálfstæðisflokkinn að gera nú einnig hreint fyrir sínum dyrum, og viðurkenna að rangar ákvarðanir voru teknar á röngum forsendum og á rangan hátt í þessu máli. Samtökin skora líka á ríkisstjórn Íslands að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar séu ekki lengur á lista Bandaríkjanna yfir hínar viljugu þjóðir og hefðu aldrei átt að vera þar. Í ályktun landsfundar um hernaðarsamstarf við Norðmenn, segir svo "Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla öllum áformum ríkisstjórnarinnar um að hefja svo kallaðar „varnarviðræður" við Noreg. Grundvöllur slíkra viðræðna er sú ranghugmynd að einhver sérstök ógn steðji að öryggi Íslands um þessar mundir sem geri það að verkum að bregðast þurfi við í fljótræði. Þegar litið er til sögunnar þá má segja að hinar svo kölluðu „varnir Íslands" hafi verið verkefni Noregskonungs lengur en nokkurs annars yfirvalds, eða frá 1262 til 1814. Ekkert við þá reynslu gefur tilefni til þess að þetta verkefni eigi aftur að fela Norðmönnum." Í ályktun SHA um varnarsamstarfið við Bandaríkin segjast þau vilja minna á hið sjálfsagða baráttumál sitt, Ísland úr NATO og hvetja alla stjórnmálaflokka til þess að gera uppsögn hins nýja samkomulags að grundvelli utanríkisstefnu sinnar fyrir alþingiskosningar 2007. Stefán Pálsson, var endurkjörinn formaður SHA. Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Nafni Samtaka herstöðvaandstæðinga var breytt á landsfundi þeirra í gær. Nýja heitið er Samtök hernaðarandstæðinga. Með þessari nafnbreytingu segjast samtökin hnykkja ekki aðeins á þeim gleðilega áfanga sem náðist með lokun herstöðvarinnar á Miðnesheiði í haust, heldur minna á að verkefnin eru eftir sem áður óþrjótandi, eins og segir í tilkyningu um landsfundinn. Samtökin segjast ætla að berjast gegn vígvæðingu um heim allan,hernaðarbandalögum og stríðsrekstri. Í ályktun segjast samttökin fagna uppgjöri forystu Framsóknarflokksins við Íraksstríðið og skora á Sjálfstæðisflokkinn að gera nú einnig hreint fyrir sínum dyrum, og viðurkenna að rangar ákvarðanir voru teknar á röngum forsendum og á rangan hátt í þessu máli. Samtökin skora líka á ríkisstjórn Íslands að senda frá sér yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar séu ekki lengur á lista Bandaríkjanna yfir hínar viljugu þjóðir og hefðu aldrei átt að vera þar. Í ályktun landsfundar um hernaðarsamstarf við Norðmenn, segir svo "Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla öllum áformum ríkisstjórnarinnar um að hefja svo kallaðar „varnarviðræður" við Noreg. Grundvöllur slíkra viðræðna er sú ranghugmynd að einhver sérstök ógn steðji að öryggi Íslands um þessar mundir sem geri það að verkum að bregðast þurfi við í fljótræði. Þegar litið er til sögunnar þá má segja að hinar svo kölluðu „varnir Íslands" hafi verið verkefni Noregskonungs lengur en nokkurs annars yfirvalds, eða frá 1262 til 1814. Ekkert við þá reynslu gefur tilefni til þess að þetta verkefni eigi aftur að fela Norðmönnum." Í ályktun SHA um varnarsamstarfið við Bandaríkin segjast þau vilja minna á hið sjálfsagða baráttumál sitt, Ísland úr NATO og hvetja alla stjórnmálaflokka til þess að gera uppsögn hins nýja samkomulags að grundvelli utanríkisstefnu sinnar fyrir alþingiskosningar 2007. Stefán Pálsson, var endurkjörinn formaður SHA.
Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira