Samuel Eto´o: Ekkert mun stöðva mig 27. desember 2006 15:30 Samuel Eto´o er óðum að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í upphafi tímabils. MYND/Getty Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Nú styttist óðum í endurkomu Samuel Eto'o hjá Barcelona og eins og áður er ekkert skort á sjálfstrausti hjá framherjanum. Hann segir í nýlegu viðtali að hann að ekkert muni stoppa sig eftir að hann hefur leik að nýju og að markakóngstitilinn á Spáni sé ekki ómögulegt markmið fyrir sig. “Ég hef verið eins og týnd sál upp í stúku á leikdögum. Ég sakna þess að spila fyrir fullu húsi á Nou Camp, ég sakna þess að finna adrenalínið flæða. Auðvitað sakna ég líka þess að skora mörk,” sagði Eto´o við Soccernet og bætti því við hann myndi byrja að spila að nýju fljótlega á næsta ári. “Endurhæfingin hefur gengið fullkomnlega. Ég verð mjög frískur og ekkert mun stöðva mig.” Þá segist Eto´o hafa styrkst andlega í meiðslunum. “Svona meiðsli fá mann til að hugsa um aðra hluti og ég hef til dæmis þurft að hafa mikið fyrir mínum sjálfsaga. Það tekur mikið á að stunda svona endurhæfingu. Ég reyni að líta á jákvæðu hlutina, t.d. þá staðreynd að meiðsli mín urðu á hausti en ekki að vori – þegar allir titlarnir eru unnir,” segir hann. Í viðtalinu fullyrðir greinarhöfundur að Eto´o muni svo gott sem ganga beint inn í byrjunarlið Barca um leið og hann verður orðinn leikfær. Þá segir hann að þrátt fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi gert sitt besta til að fylla skarð Kamerúnans þá muni hann aldrei getað fetað í fótspor flinkasta knattspyrnumanns Afríku.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira