Mistakaútgáfan 10. febrúar 2007 00:01 Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira