Peningaskápurinn ... 1. mars 2007 00:01 Íslendingar með yfirhöndinaÞað eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Samt sem áður var þetta öllu hærri ávöxtun en arðsemismarkmið sjóðsstjórnenda fyrir árið hljóðuðu upp á. Sjóðurinn óx um 4.200 milljarða króna í fyrra og námu heildareignir hans 19.300 milljörðum króna. Í fréttum norskra fjölmiðla kemur fram að ef eignum sjóðsins væri deilt út á hvert norskt mannsbarn fengi hver og einn 4,1 milljón króna, það er meðaltalsárslaun. Ef eignum íslensku sjóðanna væri einnig deilt út fengi hver Íslendingur 4,8 milljónir króna í sinn hlut. Svo skal böl bæta...Svíar geta ekki státað af neinum olíusjóði, enda þótt á mælikvarða heimsins hafi þeir það nokkuð gott. Á þeim bæ hafa menn ekki farið varhluta af lækkunum á mörkuðum og féll sænski markaðurinn um 3,9 prósent á þriðjudag. Til þess að gera þeim sem áhyggjur hafa af þessari lækkun lífið léttara er á netútgáfu Dagens Industri grein um Eystrasaltsmarkaði. „Lækkun í kauphöllinni í Stokkhólmi er ekkert samanborið við þróunina á mörkuðum í Eystrasaltsríkjunum. Síðasta mánuð hefur markaðurinn í Tallinn lækkað um þrettán prósent, Vilnius er niður 4 prósent og Riga niður 2,4 prósent," segir í inngangi greinarinnar. Þetta er auðvitað huggun sænskum harmi gegn. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Íslendingar með yfirhöndinaÞað eru fleiri sjóðir en íslensku lífeyrissjóðirnir sem vaxa hratt. Norski ríkislífeyrissjóðurinn, sem áður kallaðist norski olíusjóðurinn, skilaði 7,9 prósenta ávöxtun í fyrra samanborið við 11,1 prósents hækkun árið 2005. Samt sem áður var þetta öllu hærri ávöxtun en arðsemismarkmið sjóðsstjórnenda fyrir árið hljóðuðu upp á. Sjóðurinn óx um 4.200 milljarða króna í fyrra og námu heildareignir hans 19.300 milljörðum króna. Í fréttum norskra fjölmiðla kemur fram að ef eignum sjóðsins væri deilt út á hvert norskt mannsbarn fengi hver og einn 4,1 milljón króna, það er meðaltalsárslaun. Ef eignum íslensku sjóðanna væri einnig deilt út fengi hver Íslendingur 4,8 milljónir króna í sinn hlut. Svo skal böl bæta...Svíar geta ekki státað af neinum olíusjóði, enda þótt á mælikvarða heimsins hafi þeir það nokkuð gott. Á þeim bæ hafa menn ekki farið varhluta af lækkunum á mörkuðum og féll sænski markaðurinn um 3,9 prósent á þriðjudag. Til þess að gera þeim sem áhyggjur hafa af þessari lækkun lífið léttara er á netútgáfu Dagens Industri grein um Eystrasaltsmarkaði. „Lækkun í kauphöllinni í Stokkhólmi er ekkert samanborið við þróunina á mörkuðum í Eystrasaltsríkjunum. Síðasta mánuð hefur markaðurinn í Tallinn lækkað um þrettán prósent, Vilnius er niður 4 prósent og Riga niður 2,4 prósent," segir í inngangi greinarinnar. Þetta er auðvitað huggun sænskum harmi gegn.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira