Peningaskápurinn ... 24. maí 2007 00:01 Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira