Getur síst verið án gormabókarinnar 3. júlí 2007 07:00 Býr yfir þeim eiginleikum að geta lagað sig að hvaða aðstæðum sem er. MYND/GVA Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“ Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“
Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira