Mæju Spæju vefur vígður 24. ágúst 2007 08:00 Framhaldsleikritið um Mæju Spæju gekk vel í ungviðið í sumar. Hefur þitt barn hlaðið því niður af vef? Það er auðvelt núna. Þau eru nokkuð ánægð með sig hjá Útvarpsleikhúsinu þessa dagana. Síðla júlí gerði Útvarpsleikhúsið tilraun. Haldin var svokölluð forhlustun á fyrstu tveimur þáttum útvarpsverksins Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. Þessi viðburður var haldinn á samhæfðum tíma um allt Ísland, því Útvarpsleikhúsið tók höndum saman við 29 bókasöfn - allt frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Hafnar í Hornafirði- sem buðu börnum að koma og hlusta á útvarpsleikrit, nokkuð sem börn eru hætt að gera enda hafa íslenskar útvarpsstöðvar haft lítinn áhuga að ná sambandi við þau. Nú eru lokatölur komnar frá söfnunum sem tóku þátt, og tölurnar voru ekki af verri endanum. Alls mættu 837 börn á Mæju Spæju daginn. Það er tvisvar til þrisvar sinnum fleiri gestir en rúmast á frumsýningar leikrita og kvikmynda. Mikil ánægja er með þátttökuna, og að því tilefni sagði Áslaug Óttarsdóttir, formaður samtaka almenningsbókasafna í tölvupósti til Útvarpsleikhússins: „Við áttum ekki von á svona stórum hlustendahóp þegar við lögðum af stað í þetta verkefni. Menn eru mjög ánægðir með framtakið.“ Verkið er, eins og önnur leikverk Útvarpsleikhússins, aðgengilegt á RUV; mikil aðsókn hefur verið í að hlusta á verkið þar. Því hefur verið brugðið á það ráð að opna sérstakan Mæju Spæju vef ~ http://www.ruv.is/heim/vefir/maejaspaeja/ en þar gefst áhugasömum kostur á að hlusta á alla níu þætti verksins eins oft og þá lystir. Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þau eru nokkuð ánægð með sig hjá Útvarpsleikhúsinu þessa dagana. Síðla júlí gerði Útvarpsleikhúsið tilraun. Haldin var svokölluð forhlustun á fyrstu tveimur þáttum útvarpsverksins Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. Þessi viðburður var haldinn á samhæfðum tíma um allt Ísland, því Útvarpsleikhúsið tók höndum saman við 29 bókasöfn - allt frá Reykjavík til Vestmannaeyja og Hafnar í Hornafirði- sem buðu börnum að koma og hlusta á útvarpsleikrit, nokkuð sem börn eru hætt að gera enda hafa íslenskar útvarpsstöðvar haft lítinn áhuga að ná sambandi við þau. Nú eru lokatölur komnar frá söfnunum sem tóku þátt, og tölurnar voru ekki af verri endanum. Alls mættu 837 börn á Mæju Spæju daginn. Það er tvisvar til þrisvar sinnum fleiri gestir en rúmast á frumsýningar leikrita og kvikmynda. Mikil ánægja er með þátttökuna, og að því tilefni sagði Áslaug Óttarsdóttir, formaður samtaka almenningsbókasafna í tölvupósti til Útvarpsleikhússins: „Við áttum ekki von á svona stórum hlustendahóp þegar við lögðum af stað í þetta verkefni. Menn eru mjög ánægðir með framtakið.“ Verkið er, eins og önnur leikverk Útvarpsleikhússins, aðgengilegt á RUV; mikil aðsókn hefur verið í að hlusta á verkið þar. Því hefur verið brugðið á það ráð að opna sérstakan Mæju Spæju vef ~ http://www.ruv.is/heim/vefir/maejaspaeja/ en þar gefst áhugasömum kostur á að hlusta á alla níu þætti verksins eins oft og þá lystir.
Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira