Þjálfari Frakka er ekki bjartsýnn 29. janúar 2007 17:15 Claude Onesta hefur ekki náð að laða fram það besta í franska landsliðinu á HM í Þýskalandi. MYND/Getty Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira