Flóðin ekki haft áhrif á starfsemi ÞSSÍ 12. febrúar 2007 17:45 Mynd frá Maputo. MYND/Vísir Um eitt hundrað manns hafa farist í flóðum í Mósambík á síðustu dögum en hermenn og hjálparstarfsmenn á þyrlum og bátum hafa flutt á brott um sextíu þúsund íbúa. Flóðin hafa enn sem komið er ekki haft nein áhrif á verkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík, að sögn Jóhanns Pálssonar umdæmisstjóra ÞSSÍ í Mapútó. Verst er ástandið í miðhluta Mósambík þar sem Zambesi áin flæðir yfir bakka sína. Talið er að rúmlega eitt hundrað þúsund manns séu í hættu vegna vatnsflaumsins og spáð er áframhaldandi úrkomu næstu daga. Jóhann segir að miklar rigningar í Simbabve og Sambíu hafi leitt til þess að Zambesi áin flæddi yfir bakka sína. "Starfsmenn virkjana í ánni hafa neyðst til að opna yfirfallslokur til að verja mannvirkin og það veldur miklum flóðum meðfram ánni," segir hann. "Einnig eru víða í miðhluta Mósambík, og á stöku svæðum norðar, staðbundnar rigningar sem valdið hafi töluverðu tjóni á húsum og uppskeru. Það er spáð meiri rigningu og það getur leitt til þess að ástandið verði virkilega alvarlegt á sumum svæðum," bætir hann við. Gífurleg flóð urðu 800 manns að aldurtila í Mósambík á árunum 2000-2001. Þótt flóðin verði jafnvel meiri að þessu sinni eru almannavarnir og björgunarsveitir nú betur skipulagðar og því eru bundnar vonir við að koma megi sem flestum til bjargar. Hins vegar hafa þegar 46 þúsund heimili skolast burt í vatnselgnum. Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (World Food Program) sendi í dag út hjálparbeiðni um matvæla- og neyðaraðstoð fyrir þá sem orðið hafa verst úti í flóðunum. Erlent Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Um eitt hundrað manns hafa farist í flóðum í Mósambík á síðustu dögum en hermenn og hjálparstarfsmenn á þyrlum og bátum hafa flutt á brott um sextíu þúsund íbúa. Flóðin hafa enn sem komið er ekki haft nein áhrif á verkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík, að sögn Jóhanns Pálssonar umdæmisstjóra ÞSSÍ í Mapútó. Verst er ástandið í miðhluta Mósambík þar sem Zambesi áin flæðir yfir bakka sína. Talið er að rúmlega eitt hundrað þúsund manns séu í hættu vegna vatnsflaumsins og spáð er áframhaldandi úrkomu næstu daga. Jóhann segir að miklar rigningar í Simbabve og Sambíu hafi leitt til þess að Zambesi áin flæddi yfir bakka sína. "Starfsmenn virkjana í ánni hafa neyðst til að opna yfirfallslokur til að verja mannvirkin og það veldur miklum flóðum meðfram ánni," segir hann. "Einnig eru víða í miðhluta Mósambík, og á stöku svæðum norðar, staðbundnar rigningar sem valdið hafi töluverðu tjóni á húsum og uppskeru. Það er spáð meiri rigningu og það getur leitt til þess að ástandið verði virkilega alvarlegt á sumum svæðum," bætir hann við. Gífurleg flóð urðu 800 manns að aldurtila í Mósambík á árunum 2000-2001. Þótt flóðin verði jafnvel meiri að þessu sinni eru almannavarnir og björgunarsveitir nú betur skipulagðar og því eru bundnar vonir við að koma megi sem flestum til bjargar. Hins vegar hafa þegar 46 þúsund heimili skolast burt í vatnselgnum. Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (World Food Program) sendi í dag út hjálparbeiðni um matvæla- og neyðaraðstoð fyrir þá sem orðið hafa verst úti í flóðunum.
Erlent Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira