Fyrirtæki taki frekar þátt í öryggismálaumræðu 12. mars 2007 19:30 Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang. Fréttir Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Ríki og alþjóðastofnanir, víða um heim, ráðfæra sig ekki í nægilega miklum mæli við fyrirtæki í einkageiranum þegar kemur að því að bregðast við öryggisógnum. Þetta segir virtur breskur sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum sem kemur í haust til starfa hjá Háskóla Íslands. Alyson Bailes er fráfarandi forstöðumðaur SIPRI, sænsku friðarrannsóknar stofnunarinnar. Hún hefur verið ráðinn gestakennari við stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands til tveggja ára og hefur störf í ágúst næstkomandi. Hún mun kenna á sviði öryggis- og varnarmála í meistaranámi í alþjóðasamskiptum og BA-námi í stjórnmálafræði. Hún mun einnig vinna að rannsóknum og leiðbeina nemendum í lokaverkefnum. Alyson hélt fyrirlestur í Háskólanum í dag þar sem hún ræddi hlutverk fyrirtækja þegar kemur að öryggi ríkis og borgara. Að hennar mati hafa ríkisstjórnir víða um heim og alþjóðastofnanir ekki haft nægilega mikið samráð við einkafyrirtæki þegar kemur að því að setja reglur og höft vegna hryðjuverka eða gruns um að óhæfuverk verði framin. Alyson segir að í sumum tilvikum upplýsi stjórnvöld fyrirtæki ekki um breytingar sem gerðar hafi verið á reglum og ráðfæri sig nær aldrei við þau áður um til dæmis hættulega nýja tækni sem ættu að fara á gátlista - svo eitthvað sé nefnt. Hún telur að ríki eigi að ráðfæra sig meira við fyrirtæki um hvaða ógn stafi - sem dæmi hvaðan hryðjuverkamenn komi og hvað valdi deilum í ótryggum ríkjum. Á þessu svæðum séu fyrirtæki með verksmiðju, starfsemi og starfsfólk. Það fólk viti meira um ógnir en fulltrúar stjórnvalda sem kanni málin frá skrifstofum sínum og komi ekki á vettvang.
Fréttir Innlent Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira