Þyrstur þjófur staðinn að verki 24. mars 2007 10:30 Lögreglan á Akureyri handtók í nótt innbrotsþjóf þar sem hann sat í hægindum sínum og blandaði sér drykk. Maðurinn hafði brotist inn á veitingastað í bænum og eitthvað verið þyrstur því hans fyrsta verk var að fara á barinn og blanda sér í glas. Lögreglan handtók manninn og gistir hann nú fangageymslur. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Ekki fylgdi sögunni hvaða drykk þjófurinn teigaði. Lögreglan á Akureyri hafði í miklu að snúast í nótt og gærkvöldi. Auk þess að góma innbrotsþjófinn þá var sérstakt átak var með eftirliti ökumanna en nánast allir bílar sem óku um bæinn voru stöðvaðir og ökumenn beðnir um að blása í áfengisblöðru. Tveir reyndust vera yfrir leyfilegum mörkum og voru sendir í blóðprufu. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit með skemmtistöðum bæjarins og kannaði meðal annars hvort á stöðunum störfuðu dyraverðir með tilskilin réttindi og sem og aldur gesta staðanna kannaður. Einn skemmtistaður fékk áminningu fyrir dyravarðarleysi og tveir einstaklingar voru með vafasöm skilríki eins og lögreglan orðaði það. Þá stóð lögreglan á Akureyri reiðan mann að verki þar sem hann var að skemma bíl. Hann gekkst við verknaðinum og var honum ekið heim til hvílu. Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Lögreglan á Akureyri handtók í nótt innbrotsþjóf þar sem hann sat í hægindum sínum og blandaði sér drykk. Maðurinn hafði brotist inn á veitingastað í bænum og eitthvað verið þyrstur því hans fyrsta verk var að fara á barinn og blanda sér í glas. Lögreglan handtók manninn og gistir hann nú fangageymslur. Hann verður yfirheyrður síðar í dag. Ekki fylgdi sögunni hvaða drykk þjófurinn teigaði. Lögreglan á Akureyri hafði í miklu að snúast í nótt og gærkvöldi. Auk þess að góma innbrotsþjófinn þá var sérstakt átak var með eftirliti ökumanna en nánast allir bílar sem óku um bæinn voru stöðvaðir og ökumenn beðnir um að blása í áfengisblöðru. Tveir reyndust vera yfrir leyfilegum mörkum og voru sendir í blóðprufu. Þá var lögregla með sérstakt eftirlit með skemmtistöðum bæjarins og kannaði meðal annars hvort á stöðunum störfuðu dyraverðir með tilskilin réttindi og sem og aldur gesta staðanna kannaður. Einn skemmtistaður fékk áminningu fyrir dyravarðarleysi og tveir einstaklingar voru með vafasöm skilríki eins og lögreglan orðaði það. Þá stóð lögreglan á Akureyri reiðan mann að verki þar sem hann var að skemma bíl. Hann gekkst við verknaðinum og var honum ekið heim til hvílu.
Fréttir Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira