Tiger kominn í hóp efstu manna 8. apríl 2007 13:14 Tiger Woods er í hópi efstu manna fyrir lokadag Masters-mótsins í kvöld. Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri. Golf Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri.
Golf Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira