Phoenix komið í aðra umferð 3. maí 2007 12:10 NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns tryggði sér í nótt sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með 119-110 sigri á LA Lakers á heimavelli sínum í fimmta leik liðanna. Phoenix var í fluggírnum í gær eins og í öllu einvíginu og reyndist einfaldlega of stór biti fyrir Lakers til að kyngja. Phoenix vann einvígið 4-1 og mætir San Antonio í næstu umferð. Phoenix var yfir frá fyrstu mínútu leiksins og náði til að mynda 15 stiga forystu strax í öðrum leikhluta, en gestirnir neituðu að gefast upp. "Við burstuðum þá ekki, en þetta var nokkuð þægilegur leikur og við lentum aldrei í vandræðum. Við hefðum ef til vill geta spilað betur, en við vorum að spila við lið sem hafði engu að tapa - allir bjuggust við sigri okkar í kvöld," sagði Steve Nash hjá Phoenix. Kobe Bryant var mjög svekktur eftir leikinn og sagði að Lakers yrði að gera breytingar ef það ætlaði sér að ná árangri. "Breytingar - og það strax," sagði hann. "Það er svekkjandi fyrir mig að liðið skuli enn vera á byrjunareit eftir þriggja ára uppbyggingu. Sumarið í sumar er stórt sumar. Við þurfum að skoða vandlega hvað við ætlum að gera sem félag og taka þau skref sem þarf að taka strax," sagði Bryant. Amare Stoudemire var stigahæstur í Phoenix liðinu í nótt með 27 stig og 16 fráköst, Shawn Marion skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst, Leandro Barbosa skoraði 18 stig af bekknum og Steve Nash bætti við 17 stigum og 10 stoðsendingum. Nú er ljóst að það verða San Antonio og Phoenix sem mætast í undanúrsiltum Vesturdeiildarinnar og þar er á ferðinni mjög áhugavert einvígi. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers emð 34 stig, Lamar Odom skoraði 33 stig og hirti 10 fráköst, en næstur kom Ronny Turiaf með 12 stig og 10 fráköst. NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Phoenix Suns tryggði sér í nótt sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með 119-110 sigri á LA Lakers á heimavelli sínum í fimmta leik liðanna. Phoenix var í fluggírnum í gær eins og í öllu einvíginu og reyndist einfaldlega of stór biti fyrir Lakers til að kyngja. Phoenix vann einvígið 4-1 og mætir San Antonio í næstu umferð. Phoenix var yfir frá fyrstu mínútu leiksins og náði til að mynda 15 stiga forystu strax í öðrum leikhluta, en gestirnir neituðu að gefast upp. "Við burstuðum þá ekki, en þetta var nokkuð þægilegur leikur og við lentum aldrei í vandræðum. Við hefðum ef til vill geta spilað betur, en við vorum að spila við lið sem hafði engu að tapa - allir bjuggust við sigri okkar í kvöld," sagði Steve Nash hjá Phoenix. Kobe Bryant var mjög svekktur eftir leikinn og sagði að Lakers yrði að gera breytingar ef það ætlaði sér að ná árangri. "Breytingar - og það strax," sagði hann. "Það er svekkjandi fyrir mig að liðið skuli enn vera á byrjunareit eftir þriggja ára uppbyggingu. Sumarið í sumar er stórt sumar. Við þurfum að skoða vandlega hvað við ætlum að gera sem félag og taka þau skref sem þarf að taka strax," sagði Bryant. Amare Stoudemire var stigahæstur í Phoenix liðinu í nótt með 27 stig og 16 fráköst, Shawn Marion skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst, Leandro Barbosa skoraði 18 stig af bekknum og Steve Nash bætti við 17 stigum og 10 stoðsendingum. Nú er ljóst að það verða San Antonio og Phoenix sem mætast í undanúrsiltum Vesturdeiildarinnar og þar er á ferðinni mjög áhugavert einvígi. Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers emð 34 stig, Lamar Odom skoraði 33 stig og hirti 10 fráköst, en næstur kom Ronny Turiaf með 12 stig og 10 fráköst.
NBA Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira