Reykingar geta leitt til hærra aldurstakmarks Jónas Haraldsson skrifar 10. maí 2007 22:55 Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum ætlar sér framvegis að taka tillit til reykinga þegar aldurstakmörk verða ákveðin á bíómyndir. Þrýstihópar gegn reykingum hafa krafist þess að myndir sem reykt er í fái sjálfkrafa „R" merkingu, sem myndi þýða að börn undir 17 ára aldri þyrftu að vera í fylgd með fullorðnum til þess að komast inn á myndina. Stjórnarformaður kvikmyndaeftirlitsins sagði hins vegar að það væri of langt gengið. „Kerfið sem við notum til þess að merkja kvikmyndir hefur verið til í rúm 40 ár og er hugsað sem leiðbeiningar fyrir foreldra." sagði Dan Glickman, formaður kvikmyndaeftirlitsins. „Með það í huga höfum við ákveðið að taka reykingar með í reikninginn... Reykingar eru að verða óásættanleg hegðun í þjóðfélaginu og þess vegna gerum við þetta." sagði hann enn fremur. Gluckman sagði að þrjár meginspurningar yrðu hafðar til hliðsjónar þegar reykingar í kvikmyndum yrðu metnar. Er mikið um þær? Sveipar kvikmyndin reykingar dýrðarljóma? Er eitthvað sem að réttlætir að reykingar séu sýndar í myndinni, svo sem sögulegar ástæður? Ef svarið við fyrstu tveimur spurningum er jákvætt verður merkingum þeim eðlis bætt sérstaklega á myndirnar. Vefsíða Hollywood Reporter greinir frá þessu í dag. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Kvikmyndaeftirlitið í Bandaríkjunum ætlar sér framvegis að taka tillit til reykinga þegar aldurstakmörk verða ákveðin á bíómyndir. Þrýstihópar gegn reykingum hafa krafist þess að myndir sem reykt er í fái sjálfkrafa „R" merkingu, sem myndi þýða að börn undir 17 ára aldri þyrftu að vera í fylgd með fullorðnum til þess að komast inn á myndina. Stjórnarformaður kvikmyndaeftirlitsins sagði hins vegar að það væri of langt gengið. „Kerfið sem við notum til þess að merkja kvikmyndir hefur verið til í rúm 40 ár og er hugsað sem leiðbeiningar fyrir foreldra." sagði Dan Glickman, formaður kvikmyndaeftirlitsins. „Með það í huga höfum við ákveðið að taka reykingar með í reikninginn... Reykingar eru að verða óásættanleg hegðun í þjóðfélaginu og þess vegna gerum við þetta." sagði hann enn fremur. Gluckman sagði að þrjár meginspurningar yrðu hafðar til hliðsjónar þegar reykingar í kvikmyndum yrðu metnar. Er mikið um þær? Sveipar kvikmyndin reykingar dýrðarljóma? Er eitthvað sem að réttlætir að reykingar séu sýndar í myndinni, svo sem sögulegar ástæður? Ef svarið við fyrstu tveimur spurningum er jákvætt verður merkingum þeim eðlis bætt sérstaklega á myndirnar. Vefsíða Hollywood Reporter greinir frá þessu í dag.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira