Stefán Már og Sigmundur í hópi efstu manna í Austurríki 25. maí 2007 13:21 Stefán Már Stefánsson. MYND/ÓÓJ Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr GR, lék frábærlega á Opna austurríska áhugamannamótinu í golfi í dag en hann lék hringinn á 68 höggum, fjórum höggum undir pari. Eftir því sem fram kemur á vefnum kylfingur.is er Stefán á einu höggi undir pari líkt og Sigmundur Einar Másson úr GKG sem á titil að verja á mótinu. Sigmundur lék völlinn í dag á pari. Þeir félagar eru nú í 11.-16. sæti, sex höggum á eftir þeim Schneider og Neumayer hafa forystu mótið að loknum tveimur dögum. Kristján Þór Einarsson úr GKj lék hringinn í dag á 75 höggum líkt og í gær og er því samtals á 6 höggum yfir pari. Pétur Freyr Pétursson úr GR lék verr en í gær, kom inn á 78 höggum og er því á 11 höggum yfir pari. Íslensku stelpurnar, þær Tinna Jóhannsdóttir úr Keili og Nína Björk Geirsdóttir úr Kili, hafa ekki lokið leik í dag en þær léku á 75 og 76 höggum í gær. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr GR, lék frábærlega á Opna austurríska áhugamannamótinu í golfi í dag en hann lék hringinn á 68 höggum, fjórum höggum undir pari. Eftir því sem fram kemur á vefnum kylfingur.is er Stefán á einu höggi undir pari líkt og Sigmundur Einar Másson úr GKG sem á titil að verja á mótinu. Sigmundur lék völlinn í dag á pari. Þeir félagar eru nú í 11.-16. sæti, sex höggum á eftir þeim Schneider og Neumayer hafa forystu mótið að loknum tveimur dögum. Kristján Þór Einarsson úr GKj lék hringinn í dag á 75 höggum líkt og í gær og er því samtals á 6 höggum yfir pari. Pétur Freyr Pétursson úr GR lék verr en í gær, kom inn á 78 höggum og er því á 11 höggum yfir pari. Íslensku stelpurnar, þær Tinna Jóhannsdóttir úr Keili og Nína Björk Geirsdóttir úr Kili, hafa ekki lokið leik í dag en þær léku á 75 og 76 höggum í gær.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira