Tiger Woods: „Reynslan mun nýtast mér.“ Aron Örn Þórarinsson skrifar 17. júní 2007 16:32 NordicPhotos/GettyImages Tiger Woods er sannfærður um að reynslan muni nýtast honum þegar hann leikur lokahring sinn í dag á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Woods er tveimur höggum á eftir Aaron Baddeley, sem er með bestu stöðuna eftir þrjá hringi. Woods er sá eini af efstu sex kylfingunum sem hefur unnið stórmót. „Þeir eru að fara að kljást við margar tilfinningar sem þeir hafa ekki fundið áður," sagði Woods. „Það hjálpar að hafa reynsluna. Ég hef verið í baráttunni áður og veit hvað þarf til að vinna," bætti hann svo við. Woods hefur aldrei unnið stórmót þegar hann er ekki með bestan árangur eftir þrjá hringi. Aaron Baddeley er ákveðinn í að láta pressuna ekki hafa áhrif á leik hans. „Ég er mannlegur, ég á eftir að eiga einhver slæm högg," sagði Baddeley sem er með tveggja högga forskot á Woods. Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er sannfærður um að reynslan muni nýtast honum þegar hann leikur lokahring sinn í dag á Opna Bandaríska Meistaramótinu. Woods er tveimur höggum á eftir Aaron Baddeley, sem er með bestu stöðuna eftir þrjá hringi. Woods er sá eini af efstu sex kylfingunum sem hefur unnið stórmót. „Þeir eru að fara að kljást við margar tilfinningar sem þeir hafa ekki fundið áður," sagði Woods. „Það hjálpar að hafa reynsluna. Ég hef verið í baráttunni áður og veit hvað þarf til að vinna," bætti hann svo við. Woods hefur aldrei unnið stórmót þegar hann er ekki með bestan árangur eftir þrjá hringi. Aaron Baddeley er ákveðinn í að láta pressuna ekki hafa áhrif á leik hans. „Ég er mannlegur, ég á eftir að eiga einhver slæm högg," sagði Baddeley sem er með tveggja högga forskot á Woods.
Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira