Læknar grunaðir Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 19:24 Ættingjar og samverkamenn læknis frá Jórdaníu eiga bágt með að trúa að hann hafi skipulagt hryðjuverkaárásina á Glasgow-flugvelli um síðustu helgi eða komið fyrir bílsprengjum í miðborg Lundúna. Athygli vekur að sjö þeirra sem nú eru í haldi lögreglu vegna málsins eru læknar eða læknanemar sem hafa starfað á Bretlandseyjum. Frá alda öðli hafa læknar svarið eið þann sem kennur er við Hippókrates, föður læknisfræðinnar. Þeir lofa því að láta sér ávallt annt um sjúklinga sína án manngreiningarálits og að gera fólki ekki mein. Athygli vekur að sjö þeirra átta sem nú eru í haldi lögreglu á Bretlandseyjum og í Ástralíu vegna hryðjuverkaárásarinnar í Glasgow um síðustu helgi og tveggja bílsprengna sem fundust í Lundúnum á föstudaginn eru læknar eða læknanemar sem allir hafa unnið á sjúkrahúsum á Bretlandseyjum. Einn læknir til viðbótar hefur verið yfirheyrður í Ástralíu. Enginn þeirra er fæddur á Bretlandseyjum. Spurningar hafa því vaknað um hversu vandlega bakgrunnur lækna sem þangað koma til starfa sé kannaður. Ekki eru allir á einu máli um það. Philip Trott, lögfræðingur innflytjenda, segir lækna sem sæki um dvalarleyfi þurfa að gangast undir öryggisrannsókn og það komi honum ekki á óvart að einhverjir sleppi í gegnum netið. Sian Thomas, fulltrúi opinberu heilsugæslunnar í Bretlandi, segir fólk þurfa að vita að rannsóknirnar séu ítarlegar og vandlega framkvæmdar. Starfsfólki heilbrigiðsþjónustunnar sé gert að framkvæmda þær á hverjum stað fyrir sig. Mohammed Abdelqader Jamil Asha er 26 ára læknir, fæddur í Amman í Jórdaníu. Hann og kona hans Marwa Dana voru handtekin aðfaranótt sunnudags vegna málsins. Samstarfsmenn hans eiga bágt með að trúa aðild hans að málinu. Ættingjar Asha trúa segja ómögulegt að hann tengist hryðjuverkum. Jamil Asha, faðir hans, segir að fjölskyldunni hafi brugðið. Sjálfur hafi hann ekki átt von á þess. Mohammed sonur hans sé langt frá því hryðjuverkamaður. Erlent Fréttir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Ættingjar og samverkamenn læknis frá Jórdaníu eiga bágt með að trúa að hann hafi skipulagt hryðjuverkaárásina á Glasgow-flugvelli um síðustu helgi eða komið fyrir bílsprengjum í miðborg Lundúna. Athygli vekur að sjö þeirra sem nú eru í haldi lögreglu vegna málsins eru læknar eða læknanemar sem hafa starfað á Bretlandseyjum. Frá alda öðli hafa læknar svarið eið þann sem kennur er við Hippókrates, föður læknisfræðinnar. Þeir lofa því að láta sér ávallt annt um sjúklinga sína án manngreiningarálits og að gera fólki ekki mein. Athygli vekur að sjö þeirra átta sem nú eru í haldi lögreglu á Bretlandseyjum og í Ástralíu vegna hryðjuverkaárásarinnar í Glasgow um síðustu helgi og tveggja bílsprengna sem fundust í Lundúnum á föstudaginn eru læknar eða læknanemar sem allir hafa unnið á sjúkrahúsum á Bretlandseyjum. Einn læknir til viðbótar hefur verið yfirheyrður í Ástralíu. Enginn þeirra er fæddur á Bretlandseyjum. Spurningar hafa því vaknað um hversu vandlega bakgrunnur lækna sem þangað koma til starfa sé kannaður. Ekki eru allir á einu máli um það. Philip Trott, lögfræðingur innflytjenda, segir lækna sem sæki um dvalarleyfi þurfa að gangast undir öryggisrannsókn og það komi honum ekki á óvart að einhverjir sleppi í gegnum netið. Sian Thomas, fulltrúi opinberu heilsugæslunnar í Bretlandi, segir fólk þurfa að vita að rannsóknirnar séu ítarlegar og vandlega framkvæmdar. Starfsfólki heilbrigiðsþjónustunnar sé gert að framkvæmda þær á hverjum stað fyrir sig. Mohammed Abdelqader Jamil Asha er 26 ára læknir, fæddur í Amman í Jórdaníu. Hann og kona hans Marwa Dana voru handtekin aðfaranótt sunnudags vegna málsins. Samstarfsmenn hans eiga bágt með að trúa aðild hans að málinu. Ættingjar Asha trúa segja ómögulegt að hann tengist hryðjuverkum. Jamil Asha, faðir hans, segir að fjölskyldunni hafi brugðið. Sjálfur hafi hann ekki átt von á þess. Mohammed sonur hans sé langt frá því hryðjuverkamaður.
Erlent Fréttir Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira