Gautaborg úr leik í Meistaradeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2008 22:58 Úr leik Basel og Gautaborgar. Nordic Photos / AFP Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir Gautaborg í kvöld sem tapaði, 4-2, fyrir Basel í Sviss, og samanlagt 5-3. Wisla Krakow frá Póllandi hafði betur í slagnum við Beitar Jerusalem og mætir Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona þriðju og síðustu umferð forkeppninnar. Artmedia Bratislava mætir Juventus í þriðju umferðinni en hér fyrir neðan má sjá alla leiki umferðarinnar, sem og úrslitin í annarri umferðinni.Úrslit í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar:Brann - Ventspils 2-2* Inter Baki - Partizan 1-3 Drogheda - Dynamo Kiev 3-4 Rangers - Kaunas 1-2 Tampere United - Artmedia 3-7 Sheriff - Sparta 0-3AaB - Modrica 7-1 Beitar Jerusalem - Wisla Krakow 2-6Fenerbahce - MTK 7-0 IFK Gautaborg - Basel 3-5 Anderlecht - BATE 3-4Panathinaikos - Dinamo Tbilisi 3-0 Domzale - Dinamo Zagreb 2-6 - feitletruð lið komust áfram - samanlögð úrslit * Brann komst áfram á marki á útivelliLeikir í þriðju umferðinni: Anorthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) Vitoria SC (Portúgal) - Basel (Sviss) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Dinamo Zagreb (Króatíu) Schalke (Þýskalandi) - Atletico Madrid (Spáni) Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) Barcelona (Spáni) - Wisla Krakow (Póllandi) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) Standard Liege (Belgíu) - Liverpool (Englandi) Patrizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) FC Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) Juventus (Ítalíu) - Artmedia Bratislava (Slóvakíu) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) - Sparta Prag (Tékklandi) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira
Íslendingaliðið IFK Gautaborg datt í kvöld úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Wisla Krakow mætir Barcelona í þriðju umferð keppninnar. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir Gautaborg í kvöld sem tapaði, 4-2, fyrir Basel í Sviss, og samanlagt 5-3. Wisla Krakow frá Póllandi hafði betur í slagnum við Beitar Jerusalem og mætir Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona þriðju og síðustu umferð forkeppninnar. Artmedia Bratislava mætir Juventus í þriðju umferðinni en hér fyrir neðan má sjá alla leiki umferðarinnar, sem og úrslitin í annarri umferðinni.Úrslit í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar:Brann - Ventspils 2-2* Inter Baki - Partizan 1-3 Drogheda - Dynamo Kiev 3-4 Rangers - Kaunas 1-2 Tampere United - Artmedia 3-7 Sheriff - Sparta 0-3AaB - Modrica 7-1 Beitar Jerusalem - Wisla Krakow 2-6Fenerbahce - MTK 7-0 IFK Gautaborg - Basel 3-5 Anderlecht - BATE 3-4Panathinaikos - Dinamo Tbilisi 3-0 Domzale - Dinamo Zagreb 2-6 - feitletruð lið komust áfram - samanlögð úrslit * Brann komst áfram á marki á útivelliLeikir í þriðju umferðinni: Anorthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) Vitoria SC (Portúgal) - Basel (Sviss) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Dinamo Zagreb (Króatíu) Schalke (Þýskalandi) - Atletico Madrid (Spáni) Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) Barcelona (Spáni) - Wisla Krakow (Póllandi) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) Standard Liege (Belgíu) - Liverpool (Englandi) Patrizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) FC Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) Juventus (Ítalíu) - Artmedia Bratislava (Slóvakíu) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) - Sparta Prag (Tékklandi)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Sjá meira