Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig 19. nóvember 2008 08:45 Bernie Ecclestone og Fabio Capello í heitum samræðum á fótboltaleik. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður. Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. Lewis Hamilton varð meistari þó Felipe Massa ynni fleiri sigra og í lokamótinu rétt náði hann fimmta sæti og hreppti titilinn. Ökumenn keyra upp á stig, en sækja ekki nógu fast að gullverðlaunum að mati Ecclestone. "FIA og keppnisliðin eru sammála þessari hugmynd að gullið verði mikilvægara, það skilja allir hvað gull er, brons og silfur. Markmið ökumanna í fyrsta móti næsta árs á að vera að vinna gullið", sagði Ecclestone. Stigagjöf hefur ráðið gangi mála í Formúlu 1, fyrir sigur fást 10 stig, annað sæti 8, þriðja 6 og síðan koll af kolli. Hamilton vann Massa með eins stigs mun í ár og í fyrra munaði aðeins einu stigi á Kimi Raikkönen, Fernando Alonso og Hamilton. Spennan hefur því verið til staðar en trúlega yrði baráttan enn meiri í einstökum mótið ef vægi fyrsta sætis yrði enn meira. Áður fyrr var stigagjöfin 10, 6, 5, 4, 3, 2, og 1 stig, en munurinn á milli fyrsta og annars sætis var svo minnkaður.
Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira