Birgir Leifur hefur leik í Suður-Afríku á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2008 09:47 Birgir Leifur Hafþórsson kylfingur. Mynd/Elísabet Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur á morgun leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í Jóhannesborg en þetta er þriðja mótið á í Suður-Afríku á rúmum mánuði sem Birgir Leifur tekur þátt í. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrra mótinu en varð í 50. sæti á síðara mótinu og vann sér inn 380 þúsund krónur í verðlaunafé. Birgir Leifur hefur leik klukkan 9.20 í fyrramálið að íslenskum tíma en með honum í ráshóp verður heimamaðurinn Grant Veenstra og Englendingurinn James Morrison. Þeir eru báðir lítt þekktir. Heimamaðurinn James Kingston stefnir að sigri á mótinu en hann bar sigur á býtum á South African Airways-mótinu í síðasta mánuði. Þar var fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur á morgun leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í Jóhannesborg en þetta er þriðja mótið á í Suður-Afríku á rúmum mánuði sem Birgir Leifur tekur þátt í. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrra mótinu en varð í 50. sæti á síðara mótinu og vann sér inn 380 þúsund krónur í verðlaunafé. Birgir Leifur hefur leik klukkan 9.20 í fyrramálið að íslenskum tíma en með honum í ráshóp verður heimamaðurinn Grant Veenstra og Englendingurinn James Morrison. Þeir eru báðir lítt þekktir. Heimamaðurinn James Kingston stefnir að sigri á mótinu en hann bar sigur á býtum á South African Airways-mótinu í síðasta mánuði. Þar var fyrsti sigur hans á Evrópumótaröðinni.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira