Stefnir í stærstu Food og Fun hátíð frá upphafi 20. febrúar 2008 17:49 Landbúnaðar- og iðnaðarráðherra nutu kræsinga og félagsskaparins á blaðamannafundi hátíðarinnar í dag. MYND/Sigurjón Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki. Food and Fun Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki.
Food and Fun Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira