Woods hrökk í gang 16. mars 2008 03:31 NordcPhotos/GettyImages Snillingurinn Tiger Woods hrökk heldur betur í gang á öðrum hringnum á Arnold Palmer mótinu í golfi í gærkvöld. Hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er nú kominn í efsta sætið ásamt fjórum öðrum kylfingum. Woods hefur unnið mótið fimm ár í röð en hann var sjö höggum á eftir Vijay Singh þegar keppni hófst í gær. Hann setti sex fugla og lauk hringnum á 66 höggum. Singh hafði verið í forystu á mótinu en hún var fljót að gufa upp eftir að Sean O´Hair, sem lék besta hringinn á sjö undir í gær, Bart Bryant og Bubba Wilson léku allir vel og skutust í toppsætið ásamt þeim Singh og Woods sem eru nú allir á sex undir pari. Woods hefur unnið sigur á fjórum síðustu PGA mótum sínum og á einu móti á Evrópumótaröðinni. Hann hefur alls unnið níu af síðustu tíu mótum sínum. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Snillingurinn Tiger Woods hrökk heldur betur í gang á öðrum hringnum á Arnold Palmer mótinu í golfi í gærkvöld. Hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er nú kominn í efsta sætið ásamt fjórum öðrum kylfingum. Woods hefur unnið mótið fimm ár í röð en hann var sjö höggum á eftir Vijay Singh þegar keppni hófst í gær. Hann setti sex fugla og lauk hringnum á 66 höggum. Singh hafði verið í forystu á mótinu en hún var fljót að gufa upp eftir að Sean O´Hair, sem lék besta hringinn á sjö undir í gær, Bart Bryant og Bubba Wilson léku allir vel og skutust í toppsætið ásamt þeim Singh og Woods sem eru nú allir á sex undir pari. Woods hefur unnið sigur á fjórum síðustu PGA mótum sínum og á einu móti á Evrópumótaröðinni. Hann hefur alls unnið níu af síðustu tíu mótum sínum.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira