Pundið að nálgast evruna 29. desember 2008 14:45 Breska sterlingspundið hefur aldrei verið lægra gagnvart evrunni en slæmar efnahagshorfur á Englandi hafa að undanförnu sett aukinn þrýsting á gjaldmiðilinn. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, en eitt pund er nú á við 1,029 evrur og stefnir í að gjalmiðlarnir verði jafnverðmiklir á næstu dögum haldi þróunin áfram. Í endaðan október fengust 1,287 evrur fyrir eitt pund en síðan þá hefur sigið á ógæfuhliðina. Fyrir ári síðan dugði eitt pund fyrir einni og hálfri evru og á hátindi ferils síns árið 2000 var pundið 1,7 evra virði. Að sögn BBC eru tveir undirliggjandi þættir sem eiga sök á því að pundið veikist með degi hverjum. Í fyrsta lagi eru stýrivextir lægri í Bretlandi og því eru fjárfestar heitari fyrir evrunni en pundinu. Sérfræðingar búast við því að kreppan verði dýpri í Bretlandi heldur en almennt á evrusvæðinu sem gæti leitt af sér að Englandsbanki verði að lækka stýrivextina enn meira en í dag eru þeir tvö prósent. Í Evrópu eru stýrivextirnir hins vegar tvö og hálft prósent og hefur Seðlabanki Evrópu gefið það til kynna að vaxtahækkun sé ólíkleg á næsta ári. Í öðru lagi hefur verslun yfir jólahátíðina verið með minnsta móti í Bretlandi þetta árið sem boðar ekki gott fyrir gjaldmiðil drottningar. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska sterlingspundið hefur aldrei verið lægra gagnvart evrunni en slæmar efnahagshorfur á Englandi hafa að undanförnu sett aukinn þrýsting á gjaldmiðilinn. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, en eitt pund er nú á við 1,029 evrur og stefnir í að gjalmiðlarnir verði jafnverðmiklir á næstu dögum haldi þróunin áfram. Í endaðan október fengust 1,287 evrur fyrir eitt pund en síðan þá hefur sigið á ógæfuhliðina. Fyrir ári síðan dugði eitt pund fyrir einni og hálfri evru og á hátindi ferils síns árið 2000 var pundið 1,7 evra virði. Að sögn BBC eru tveir undirliggjandi þættir sem eiga sök á því að pundið veikist með degi hverjum. Í fyrsta lagi eru stýrivextir lægri í Bretlandi og því eru fjárfestar heitari fyrir evrunni en pundinu. Sérfræðingar búast við því að kreppan verði dýpri í Bretlandi heldur en almennt á evrusvæðinu sem gæti leitt af sér að Englandsbanki verði að lækka stýrivextina enn meira en í dag eru þeir tvö prósent. Í Evrópu eru stýrivextirnir hins vegar tvö og hálft prósent og hefur Seðlabanki Evrópu gefið það til kynna að vaxtahækkun sé ólíkleg á næsta ári. Í öðru lagi hefur verslun yfir jólahátíðina verið með minnsta móti í Bretlandi þetta árið sem boðar ekki gott fyrir gjaldmiðil drottningar.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira