Tiger bjartsýnn eftir aðgerðina Elvar Geir Magnússon skrifar 4. júní 2008 16:45 Tiger Woods. Stjörnugolfarinn Tiger Woods hefur ekki leikið átján holu hring síðan hann fór í aðgerð á hné fyrir um tveimur mánuðum. Aðgerðin heppnaðist vel og er Tiger bjartsýnn fyrir US Open sem hefst í næstu viku. „Það er mjög erfitt að vera svona frá keppni. Ég hef verið að æfa að undanförnu en farið fremur hægt af stað. Það hefur þó ekkert bakslag komið í þetta og mér finnst ég vera að nálgast mitt besta form á ný," sagði Woods. „Nú er bara að vona að ég komist í rétta gírinn fyrir þetta mót. Ég hef áður unnið mót án þess að vera í mínu besta formi svo ég er mjög bjartsýnn bara." Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stjörnugolfarinn Tiger Woods hefur ekki leikið átján holu hring síðan hann fór í aðgerð á hné fyrir um tveimur mánuðum. Aðgerðin heppnaðist vel og er Tiger bjartsýnn fyrir US Open sem hefst í næstu viku. „Það er mjög erfitt að vera svona frá keppni. Ég hef verið að æfa að undanförnu en farið fremur hægt af stað. Það hefur þó ekkert bakslag komið í þetta og mér finnst ég vera að nálgast mitt besta form á ný," sagði Woods. „Nú er bara að vona að ég komist í rétta gírinn fyrir þetta mót. Ég hef áður unnið mót án þess að vera í mínu besta formi svo ég er mjög bjartsýnn bara."
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira