Skortur á gasi í Evrópulöndum innan nokkurra tíma 6. janúar 2009 09:53 Búið er að skrúfa fyrir gasleiðslur frá Rússlandi á landamærum Rúmeníu og þýðir það að gasskortur verður í Búlgaríu, Grikklandi, Tyrklandi og Makedóníu innan nokkura tíma. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er þetta afleiðing þess að Rússar hafa skorið niður verulega gasflutninga sína til Úkarníu en um Úkarníu liggja flest allar gasleiðslur frá Rússlandi og til Evrópulandanna. Úkraníska gasfélagið Naftogaz segir að Rússar hafi minnkað gasflutning sinn til landsins úr 221 milljón kúbikmetrum og niður í 92 milljónir í morgun án skýringa. Talsmaður Naftogaz segir að þetta þýðir gasskort í Evrópu innan nokkurra klukkutíma. Eins og kunnugt er af fréttum hafa Rússar og Úkraníumenn deilt hart að undanförnu um gasskuldir hinna síðarnefndu við Rússa. Búist var við að samningaviðræður um málið yrðu teknar upp að nýju í dag. Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Búið er að skrúfa fyrir gasleiðslur frá Rússlandi á landamærum Rúmeníu og þýðir það að gasskortur verður í Búlgaríu, Grikklandi, Tyrklandi og Makedóníu innan nokkura tíma. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni er þetta afleiðing þess að Rússar hafa skorið niður verulega gasflutninga sína til Úkarníu en um Úkarníu liggja flest allar gasleiðslur frá Rússlandi og til Evrópulandanna. Úkraníska gasfélagið Naftogaz segir að Rússar hafi minnkað gasflutning sinn til landsins úr 221 milljón kúbikmetrum og niður í 92 milljónir í morgun án skýringa. Talsmaður Naftogaz segir að þetta þýðir gasskort í Evrópu innan nokkurra klukkutíma. Eins og kunnugt er af fréttum hafa Rússar og Úkraníumenn deilt hart að undanförnu um gasskuldir hinna síðarnefndu við Rússa. Búist var við að samningaviðræður um málið yrðu teknar upp að nýju í dag.
Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira