Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2009 12:00 Gunnar Örn Jónsson verður í sviðsljósinu með KR í kvöld. Mynd/Valli KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. KR-ingar eiga möguleika áð fylgjast með sínum mönnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki komist með liðinu út til Sviss. Leiknum verður lýst beint í KR-útvarpinu 98,3 og þá ætla KR-ingar einnig að hittast á Rauða ljóninu og horfa á leikinn. Smelltu hér til að hlusta á KR-útvarpið á netinu Seinni leikur KR og gríska liðsins Larissa var einnig sýndur í beinni á Rauða ljóninu á dögunum en þá var mjög góð mæting og mikil stemmning og síðan mikill fögnuður í lokin þegar KR var komið áfram. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 að staðartíma í Sviss sem er klukkan 17.30 á íslenskum tíma. KR (4-5-1): Stefán Logi Magnússon - Skúli Jón Friðgeirsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson (f.), Mark Rutgers, Jordão Da Encarnação Diogo - Bjarni Eggerts Guðjónsson - Gunnar Örn Jónsson, Baldur Sigurðsson, Atli Jóhannsson, Óskar Örn Hauksson - Björgólfur Hideaki Takefusa.Varamenn: Atli Jónasson, Egill Jónsson, Guðmundur Benediktsson, Ásgeir Örn Ólafsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson. Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. KR-ingar eiga möguleika áð fylgjast með sínum mönnum þrátt fyrir að þeir hafi ekki komist með liðinu út til Sviss. Leiknum verður lýst beint í KR-útvarpinu 98,3 og þá ætla KR-ingar einnig að hittast á Rauða ljóninu og horfa á leikinn. Smelltu hér til að hlusta á KR-útvarpið á netinu Seinni leikur KR og gríska liðsins Larissa var einnig sýndur í beinni á Rauða ljóninu á dögunum en þá var mjög góð mæting og mikil stemmning og síðan mikill fögnuður í lokin þegar KR var komið áfram. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 að staðartíma í Sviss sem er klukkan 17.30 á íslenskum tíma. KR (4-5-1): Stefán Logi Magnússon - Skúli Jón Friðgeirsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson (f.), Mark Rutgers, Jordão Da Encarnação Diogo - Bjarni Eggerts Guðjónsson - Gunnar Örn Jónsson, Baldur Sigurðsson, Atli Jóhannsson, Óskar Örn Hauksson - Björgólfur Hideaki Takefusa.Varamenn: Atli Jónasson, Egill Jónsson, Guðmundur Benediktsson, Ásgeir Örn Ólafsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Eggert Rafn Einarsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira