Tiger pabbi í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2009 12:00 Elin, Sam og Tiger í júní síðastliðnum. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku. Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku.
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira