Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Elvar Geir Magnússon skrifar 3. febrúar 2009 18:00 Sir Alex Ferguson. Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða. Golf Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Sam Torrance var fyrirliði Evrópuliðsins árið 2002 en hann leiddi þá liðið til sigurs eftir að hafa fengið ráðleggingar frá Ferguson. „Mér fannst Torrance frábær fyrirliði og ber mikla virðingu fyrir honum. Ég er alltaf til í að læra af öðrum og því ekki að fá ráðleggingar frá þeim bestu? Ég vil gera allt sem ég get til að við vinnum," sagði Montgomerie. „Sir Alex er fæddur sigurvegari og er manna bestur í að fá það besta út úr sínu liði. Hann ætti því að geta gefið mér góð ráð," sagði Montgomerie en í fyrra stýrði Ferguson United til Englands-, Evrópu og Heimsmeistaratitils félagsliða.
Golf Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira