Mayweather eldri ásakar Pacquiao um steranotkun Ómar Þorgeirsson skrifar 17. nóvember 2009 17:00 Manny Pacquiao og Floyd Mayweather eldri fyrir bardaga þess fyrrnefnda gegn Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri. Box Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Hnefaleikaþjálfarinn Floyd Mayweather eldri hefur ráðlagt syni sínum Floyd Mayweather yngri að hugsa sig tvisvar um áður en hann ákveður að mæta Manny „Pac-Man" Pacquiao, nýkrýndum WBO-veltivigtarmeistara, í hringnum. Mayweather yngri kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Pacquiao til þess að heimurinn gæti séð hver sé besti pund fyrir pund hnefaleikamaðurinn í dag en Mayweather eldri ráðleggur honum hins vegar að sniðganga bardagann og telur að Pacquiao sé búinn að ná jafn langt og raun ber vitni um vegna steranotkunar. „Ef ég væri í sömu sporum og sonur minn þá myndi ég ekki mæta Pacquiao. Hvort sem hann telji sig geta unnið hann eða ekki þá er eitthvað bogið við framfarirnar sem Pacquiao er búinn að sýna á ferli sínum. Þær benda aðeins til eins og það er notkun stera eða ólöglegra vaxtarhormóna," er haft eftir Mayweather eldri í viðtali við bandaríska dagblaðið Newsday. Mayweather eldri var þjálfari Ricky Hatton þegar Pacquiao niðurlægði Bretann í hringnum síðasta sumar þannig að ekki skal fullyrt hvað Mayweather eldri gengur til með orðum sínum. Hvort hann hafi einhverjar sannanir máli sínu til stuðnings eða hvort hann vilji bara koma höggi á Pacquiao í sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga gegn Mayweather yngri.
Box Erlendar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira