Blikar þurftu að skipta um leikmenn áður en þeir komu til landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2009 12:30 Það hefur ekki gengið alltof vel hjá Blikum að finna eftirmann John Davis. Mynd/Anton Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Það hefur mikið gengið á í leikmannamálum Breiðabliks í Iceland Express deild karla síðustu daga en nú er ljóst að leikmennirnir tveir sem áttu að leysa John Davis af koma ekki til liðsins og Hrafn Kristjánsson, þjálfari liðsins þurfti því að hafa snögg handtök og finna nýja menn. Það tókst en aðeins annar þeirra verður með á móti Njarðvík í kvöld samkvæmt frétt á heimasíðu Blika. Bojan Popovic og Josh Porter áttu að leysa af John Davis en Bojan má ekki fara úr landi nema fara í herinn fyrst og Josh hætti síðan við að koma rétt áður en hann átti að setjast upp í flugvélin til Íslands. Blikar hafa í staðinn samið við Jonathan Schmidt, 185 sm bakvörð með írskt vegabréf og Jeremy Caldwell, 203 sm miðherji og rúm 100 kg. Jonathan var valinn í Úrvalslið annarrar deildar Háskólaboltans í Bandaríkjunum og leiddi skólann sinn í 8-liða úrslit þar sem þeir voru slegnir út af meisturunum. Hann var með um 19 stig, 4,5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali síðustu tvö tímabil og þykir skytta góð. Jeremy Caldwell var að útskrifast frá Jackson State þar sem hann var með 11,7 stig og 6,7 fráköst að meðaltali. Jackson State er í fyrstu deild og þykir Jeremy gríðarlega duglegur varnarmaður og frákastari sem hleypur völlinn mjög vel. Samkvæmt frétt á heimasíðu Blika er von er á Jeremy til landsins á allra næstu dögum en ólíklegt verður að teljast að hann nái leiknum gegn KR á mánudagskvöldið. Jonathan kom til landsins í morgun og verður í Blikabúningi í Ljónagryfjunni gegn Njarðvíkingum í kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira