Goldman Sachs vill skila 1200 milljarða fjárveitingu frá ríkinu 24. mars 2009 23:17 Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, var í viðtali á Wall Street Journal. Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Lucan Van Praag, talsmaður Godman Sachs, sagði í dag að vilji stæði til þess að greiða fjárveitinguna til baka eins fljótt og auðið væri, en að fyrirtækið vildi fá samþykki eftirlitsaðila fyrst. Van Praag var þar með að endurtaka það sem Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, hafði áður sagt í viðtali sem birt var á vefsíðu Wall Street Journal. Cohn sagði að hann byggist ekki við því að neinn banki, þar með talið Goldman Sachs, gæti skilað til baka peningum fyrr en að búið væri að ljúka við álagspróf. Búist er við að búið verði að ljúka prófunum í lok apríl, en þau mæla fjárþörf stærstu banka Bandaríkjanna ef efnahagsaðstæður versna. Van Praag segir að stærsta ástæðan fyrir því að bankinn vilji skila fénu frá ríkinu sé að útlit sé fyrir að bankinn þurfi ekki á því að halda. Hann sagði jafnframt að stjórnendur bankans myndu ekki undir neinum kringumstæðum endurgreiða ef þeir teldu að það myndi veikja bankann. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Lucan Van Praag, talsmaður Godman Sachs, sagði í dag að vilji stæði til þess að greiða fjárveitinguna til baka eins fljótt og auðið væri, en að fyrirtækið vildi fá samþykki eftirlitsaðila fyrst. Van Praag var þar með að endurtaka það sem Gary Cohn, forstjóri Goldman Sachs, hafði áður sagt í viðtali sem birt var á vefsíðu Wall Street Journal. Cohn sagði að hann byggist ekki við því að neinn banki, þar með talið Goldman Sachs, gæti skilað til baka peningum fyrr en að búið væri að ljúka við álagspróf. Búist er við að búið verði að ljúka prófunum í lok apríl, en þau mæla fjárþörf stærstu banka Bandaríkjanna ef efnahagsaðstæður versna. Van Praag segir að stærsta ástæðan fyrir því að bankinn vilji skila fénu frá ríkinu sé að útlit sé fyrir að bankinn þurfi ekki á því að halda. Hann sagði jafnframt að stjórnendur bankans myndu ekki undir neinum kringumstæðum endurgreiða ef þeir teldu að það myndi veikja bankann.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira