Lyfjarisinn GlaxoSmithKline í verulegum vandræðum 14. október 2009 10:59 Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski lyfjarisinn GlaxoSmithkKline (GSK) er í verulegum vandræðum eftir að dómstóll í Pennsylvaníu dæmdi móður skaðabætur frá GSK upp á 2,5 milljónir dollara. Móðirin hafði fætt barn með hjartagalla eftir að hafa notað þunglyndislyfið Paxil meðan á meðgöngunni stóð. Samkvæmt frétt á Bloomberg-fréttaveitunni komst dómstólinn að þeirri niðurstöðu að hjartgalla barnsins mætti rekja til Paxil notkunnar móðurinnar og að GSK hafi vitað af þessum hættulegu hliðarverkunum lyfsins. GSK hafi haldið þeim upplýsingum leyndum til að hámarka gróða sinn af sölu lyfsins. GSK hefur áfrýjað niðurstöðu dómstólsins. Fram kemur á Bloomberg að þótt 2,5 milljónir dollara, eða um 300 milljónir kr., séu smáaurar fyrir lyfjarisann stafi vandræði GSK af því að 600 aðrir einstaklingar eru tilbúnir með málshöfuð gegn GSK vegna afleiðinga Paxil notkunnar fari svo að áfrýjunardómstóll staðfesti fyrrgreinda niðurstöðu í málinu í Pennsylvaníu. Paxil var samþykkt í Bandaríkjunum árið 1992 og í fyrra numu tekjur GSK af sölu þess samtals um 116 milljörðum kr. Fyrir utan þetta mál eru í gangi önnur skaðabótamál gegn GSK vegna Paxil í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira