Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur 1. janúar 2010 00:01 Jói Fel notar meðal annars villisveppi og einiber þegar hann eldar villibráð. Krónhjörtur þurrkaðir villisveppir einiber salt og pipar Aðferð: Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Sveppablanda sirka 500 gr af sveppum flúðasveppir kastaníu sveppir shitake sveppir (ef vill) 1 dl Grand marnier sirka 2 dl Rjómi salt og pipar Aðferð: Steikið sveppina vel , setjið vínið saman við og sjóðið niður í síróp. Setjið þá rjóma saman við og látið sjóða í þykkan lög, kryddið með salt og pipar. Perurnar eru steiktar með villibráðinni. Mmmm... Steiktar perur pera smjör hrásykur Aðferð: Skerið peruna niður í báta og steikið upp úr smjöri, setjið sykurinn saman við og látið leysast upp, brúnið létt. Skerið kjötið niður í sneiðar, setjið sveppa blöndu á disk og kjötið þar yfir. Setjið þá perurnar yfir kjötið og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Góð bók og nart Jól Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Marsipan-nougat smákökur Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Fær enn í skóinn Jól
Krónhjörtur þurrkaðir villisveppir einiber salt og pipar Aðferð: Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Sveppablanda sirka 500 gr af sveppum flúðasveppir kastaníu sveppir shitake sveppir (ef vill) 1 dl Grand marnier sirka 2 dl Rjómi salt og pipar Aðferð: Steikið sveppina vel , setjið vínið saman við og sjóðið niður í síróp. Setjið þá rjóma saman við og látið sjóða í þykkan lög, kryddið með salt og pipar. Perurnar eru steiktar með villibráðinni. Mmmm... Steiktar perur pera smjör hrásykur Aðferð: Skerið peruna niður í báta og steikið upp úr smjöri, setjið sykurinn saman við og látið leysast upp, brúnið létt. Skerið kjötið niður í sneiðar, setjið sveppa blöndu á disk og kjötið þar yfir. Setjið þá perurnar yfir kjötið og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Góð bók og nart Jól Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Marsipan-nougat smákökur Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól Jól Fær enn í skóinn Jól