Mosley: Ferrari var aldrei í uppáhaldi 22. apríl 2010 21:27 Max Mosley var oft miðpunktur deilna milli FIA og Formúl 1liða, en vann öttllega að öryggismálum. Mynd: Getty Images Max Mosley þvertekur fyrir að Ferrrari hafi verið í uppáhaldi hjá honum eða innan FIA þegar hann var forseti sambandsins, eins og oft var rætt um á árum áður. Hann segir þetta í F1 Racing tímaritinu. Vefsetrið Autosport fjallar um þetta, en tímaritið er í eigu sömu aðila og reka vefinn. Lesendur ritsins lögðu spurningar fyrir Mosley, sem stundum var umdeildur sem forseti. Hann vann öttulegga að öryggismálum keppenda og gjörbreytti gangi mála hvað það varðar og öryggi á mótssvæðum. Á stundum vildu menn meina að FIA hefði Ferrari undir sínum verndarvæng, þegar mál komu upp gegnum tíðina. "Við vorum aldrei vilhallir Ferrari, þó sumir hefðu þá trú. En við gátum farið og rætt mál við Ferrari og menn voru opinskáir með upplýsingar. Ekki önnur lið", sagði Mosley. Mosley segir að Ferrari hafi verið á móti því að minnka kostnað í Formúlu 1, þar sem fyrirtækip hafi haft nægt fjármagn til að verja í þróun og smíði. Hvað hann sjálfan varðar og hann væri umdeildur sagði Mosley. "Ég held að þeir áhorfendur sem vissu staðreyndir hafi ekki verið á móti mér. Allt sem ég hef gert hefur verið með það að leiðarljósi að halda Formúlu 1 gangandi. Þetta er mun viðkvæmara fyrirbæri en fólk gerir sér grein fyrir", sagði Mosley m.a. í tilsvörum til lesenda. Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Max Mosley þvertekur fyrir að Ferrrari hafi verið í uppáhaldi hjá honum eða innan FIA þegar hann var forseti sambandsins, eins og oft var rætt um á árum áður. Hann segir þetta í F1 Racing tímaritinu. Vefsetrið Autosport fjallar um þetta, en tímaritið er í eigu sömu aðila og reka vefinn. Lesendur ritsins lögðu spurningar fyrir Mosley, sem stundum var umdeildur sem forseti. Hann vann öttulegga að öryggismálum keppenda og gjörbreytti gangi mála hvað það varðar og öryggi á mótssvæðum. Á stundum vildu menn meina að FIA hefði Ferrari undir sínum verndarvæng, þegar mál komu upp gegnum tíðina. "Við vorum aldrei vilhallir Ferrari, þó sumir hefðu þá trú. En við gátum farið og rætt mál við Ferrari og menn voru opinskáir með upplýsingar. Ekki önnur lið", sagði Mosley. Mosley segir að Ferrari hafi verið á móti því að minnka kostnað í Formúlu 1, þar sem fyrirtækip hafi haft nægt fjármagn til að verja í þróun og smíði. Hvað hann sjálfan varðar og hann væri umdeildur sagði Mosley. "Ég held að þeir áhorfendur sem vissu staðreyndir hafi ekki verið á móti mér. Allt sem ég hef gert hefur verið með það að leiðarljósi að halda Formúlu 1 gangandi. Þetta er mun viðkvæmara fyrirbæri en fólk gerir sér grein fyrir", sagði Mosley m.a. í tilsvörum til lesenda.
Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira