Beyoncé aftur sögð ólétt 21. október 2010 15:30 Ólétt? Beyoncé er aftur sögð ólétt í bandarískum fjölmiðlum. Endanleg staðfesting hefur þó ekki borist. Það virðist vera árviss viðburður hjá bandarískum fjölmiðlum að greina frá óléttu bandarísku söngkonunnar Beyoncé Knowles. Og nú var það US Weekly sem segist hafa traustar heimildir fyrir því að Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eigi von á sínu fyrsta barni. Tímaritið hefur eftir innanbúðarmanni í starfsliði söngkonunnar að fréttirnar hafi komið henni á óvart, þetta hafi ekki verið á dagskránni því hún sé með hljóðversplötu í smíðum og hafi ætlað í tónleikaferðalag til að fylgja henni eftir. „Þetta kom henni í opna skjöldu, Knowles elskar börn en hún var ekki við því búin að verða mamma," hefur tímaritið eftir heimildarmanni sínum. Annar heimildarmaður hefur hins vegar aðra sögu að segja og upplýsir dygga lesendur blaðsins um að Beyoncé líti á þetta sem gjöf frá Guði. „Hún er ótrúlega hamingjusöm." US Weekly hafði af þessu tilefni samband við nokkra nákomna vini og ættingja hjónanna. Kevin Liles, framkvæmdastjóri plötufyrirtækis og vinur Jay-Z til margra ára, segir rapparann vera mikinn fjölskyldumann og Solange, systir Beyoncé, segir að söngkonan hafi ótrúlega fallegt hjartalag. „Hún verður frábær mamma." Tímaritið greinir jafnframt frá því að þetta hafi verið draumur Jay-Z mjög lengi og hann hafi þrýst á eiginkonuna sem hafi viljað frestað þessu eins lengi og mögulegt væri vegna ferils hennar. Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Það virðist vera árviss viðburður hjá bandarískum fjölmiðlum að greina frá óléttu bandarísku söngkonunnar Beyoncé Knowles. Og nú var það US Weekly sem segist hafa traustar heimildir fyrir því að Beyoncé og eiginmaður hennar Jay-Z eigi von á sínu fyrsta barni. Tímaritið hefur eftir innanbúðarmanni í starfsliði söngkonunnar að fréttirnar hafi komið henni á óvart, þetta hafi ekki verið á dagskránni því hún sé með hljóðversplötu í smíðum og hafi ætlað í tónleikaferðalag til að fylgja henni eftir. „Þetta kom henni í opna skjöldu, Knowles elskar börn en hún var ekki við því búin að verða mamma," hefur tímaritið eftir heimildarmanni sínum. Annar heimildarmaður hefur hins vegar aðra sögu að segja og upplýsir dygga lesendur blaðsins um að Beyoncé líti á þetta sem gjöf frá Guði. „Hún er ótrúlega hamingjusöm." US Weekly hafði af þessu tilefni samband við nokkra nákomna vini og ættingja hjónanna. Kevin Liles, framkvæmdastjóri plötufyrirtækis og vinur Jay-Z til margra ára, segir rapparann vera mikinn fjölskyldumann og Solange, systir Beyoncé, segir að söngkonan hafi ótrúlega fallegt hjartalag. „Hún verður frábær mamma." Tímaritið greinir jafnframt frá því að þetta hafi verið draumur Jay-Z mjög lengi og hann hafi þrýst á eiginkonuna sem hafi viljað frestað þessu eins lengi og mögulegt væri vegna ferils hennar.
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira