Klovn-myndin sló öll met í Danmörku 21. desember 2010 09:30 Vinsælir Frank Hvam og Casper Christensen eru menn ársins í dönsku skemmtanalífi. Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Talið er að 167.091 hafi greitt sig inn á myndina og er Klovn: The Movie þar með komin í hóp með kvikmyndum á borð við Harry Potter og Hringadróttinssögu. Frank Hvam og Casper Christensen eru því nýjustu gullkálfar Danmerkur en örlögin virtust ekki vera á þeirra bandi; bandbrjálað veður hefur leikið Dani grátt og svo átti danska kvennalandsliðið í handbolta mikilvæga leiki fyrir höndum á EM. „Þetta er ótrúlega flott,“ segir Casper í samtali við vef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. „Það er algjörlega frábært hversu margir miðar hafa selst en ég veit samt ekkert hvað þetta þýðir,“ bætir gamanleikarinn við. Þegar blaðamaður BT útskýrir fyrir honum að þetta sé glæsilegasta frumsýningarhelgi danskrar kvikmyndar eykst gleðin í rödd Caspers. „Nú, þá er þetta náttúrlega stórkostlegt og það er alltaf gaman að gera eitthvað sem maður er stoltur af. Það vill einmitt svo skemmtilega til að ég er nýbúinn að opna kampavínsflösku.“ Eins og Fréttablaðið hefur greint frá verður Klovn: The Movie nýársmyndin hjá Sambíóunum og er unnið að því hörðum höndum að fá þá félaga til að vera viðstadda frumsýninguna. Miðað við dálæti þeirra á landi og þjóð verður að teljast fremur líklegt að þeir láti sjá sig á nýju ári. Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Talið er að 167.091 hafi greitt sig inn á myndina og er Klovn: The Movie þar með komin í hóp með kvikmyndum á borð við Harry Potter og Hringadróttinssögu. Frank Hvam og Casper Christensen eru því nýjustu gullkálfar Danmerkur en örlögin virtust ekki vera á þeirra bandi; bandbrjálað veður hefur leikið Dani grátt og svo átti danska kvennalandsliðið í handbolta mikilvæga leiki fyrir höndum á EM. „Þetta er ótrúlega flott,“ segir Casper í samtali við vef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. „Það er algjörlega frábært hversu margir miðar hafa selst en ég veit samt ekkert hvað þetta þýðir,“ bætir gamanleikarinn við. Þegar blaðamaður BT útskýrir fyrir honum að þetta sé glæsilegasta frumsýningarhelgi danskrar kvikmyndar eykst gleðin í rödd Caspers. „Nú, þá er þetta náttúrlega stórkostlegt og það er alltaf gaman að gera eitthvað sem maður er stoltur af. Það vill einmitt svo skemmtilega til að ég er nýbúinn að opna kampavínsflösku.“ Eins og Fréttablaðið hefur greint frá verður Klovn: The Movie nýársmyndin hjá Sambíóunum og er unnið að því hörðum höndum að fá þá félaga til að vera viðstadda frumsýninguna. Miðað við dálæti þeirra á landi og þjóð verður að teljast fremur líklegt að þeir láti sjá sig á nýju ári.
Lífið Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira