Hamilton sneggstur á báðum æfingum 2. apríl 2010 07:49 Lewis Hamilton hjá McLaren getur verið ánægður með dagsverkið. Hann var fljótastur á báðum æfingum á Sepang brautinni í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32
Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira