Nirvana-sýning á næsta ári 21. október 2010 10:30 kurt cobain Peysa Cobains verður til sýnis í Seattle. Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. Ýmsir áhugaverðir munir úr sögu Nirvana verða þar sýndir, þar á meðal nokkur málverk sem söngvarinn Kurt Cobain gerði í menntaskóla, handskrifaðir textar við lögin Spank Thru og Floyd the Barber og partar af fyrsta gítarnum sem hinn sálugi Cobain eyðilagði á sviði. „Cobain var framsækinn listamaður sem náði til fólks úti um allan heim,“ sagði bassaleikarinn Krist Novoselic. „Það er frábært að brátt verði hlutum safnað saman þar sem framlagi hans til tónlistar og menningar er gert hátt undir höfði. Nirvana er miðdepillinn í þessari sögu,“ sagði hann. „En svo margt fólk, hljómsveitir og stofnanir sem voru hluti af þessu tónlistarsamfélagi koma líka við sögu. Tónlist norðvesturríkjanna er hyllt á þessari sýningu.“ Á meðal fleiri muna sem verða á sýningunni er fræg peysa sem Cobain klæddist oft snemma á níunda áratugnum og engill sem var notaður á tónleikaferð Nirvana til að kynna plötuna In Utero. Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Sýningin Pönkið fært til fjöldans, þar sem rokksveitin Nirvana verður í aðalhlutverki, verður opnuð í heimaborg hennar Seattle í apríl á næsta ári. Sýningin mun standa yfir í tvö ár. Ýmsir áhugaverðir munir úr sögu Nirvana verða þar sýndir, þar á meðal nokkur málverk sem söngvarinn Kurt Cobain gerði í menntaskóla, handskrifaðir textar við lögin Spank Thru og Floyd the Barber og partar af fyrsta gítarnum sem hinn sálugi Cobain eyðilagði á sviði. „Cobain var framsækinn listamaður sem náði til fólks úti um allan heim,“ sagði bassaleikarinn Krist Novoselic. „Það er frábært að brátt verði hlutum safnað saman þar sem framlagi hans til tónlistar og menningar er gert hátt undir höfði. Nirvana er miðdepillinn í þessari sögu,“ sagði hann. „En svo margt fólk, hljómsveitir og stofnanir sem voru hluti af þessu tónlistarsamfélagi koma líka við sögu. Tónlist norðvesturríkjanna er hyllt á þessari sýningu.“ Á meðal fleiri muna sem verða á sýningunni er fræg peysa sem Cobain klæddist oft snemma á níunda áratugnum og engill sem var notaður á tónleikaferð Nirvana til að kynna plötuna In Utero.
Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira