Alonso spáir baráttu fimm liða um titilinn 1. mars 2011 12:45 Fernando Alonso varð i öðru sæti í stigakeppnoi ökumanna í fyrra með Ferrari og er sáttur við gengi Ferrari á æfingum upp á síðkastið. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á keppnistímabilinu, eftir að Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá íþróttinni. Pirelli-menn ákváðu að dekkin yrðu þannig úr garði gerð að dekkjaslit yrði meira en verið hefur síðustu ár, til að reyna meira á hæfni og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliðanna. Alonso telur að fleiri þjónustuhlé í einhverjum mótum verði raunin í ár, vegna meira dekkjaslits, ef tekið er mið af reynslu af æfingum til þessa. Alonso telur að fleiri þjónustuhlé henti ekki toppliðunum. "Ég er ekki hrifinn af því, af því óvissan sem fylgir því er ekki toppliðunum i hag. Þetta er eins og ef hvert keppnislið í fótboltaleik fengju víti á hálftíma fresti í fótboltaleik. Barcelona og Real Madrid myndu ekki fagna því", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "En staðan er sú sama hjá öllum og það verður mikilvægt að vera fljótur í förum, því við getum ekki tekið færri þjónustuhlé en helstu keppnautar okkar." Alonso er ánægður hve traustur Ferrari bíllinn hefur reynst á æfingum og hefur trú á því að fimm lið verði öflugust í ár. "Ef allt fer samkvæmt áætlun, þá verðum við í flokki þeirra sem geta barist um titilinn, ásamt Red Bull, núverandi meisturum, McLaren, Mercedes og einnig Renault, sem hafa tóku framfaraskref í lok síðasta árs. Jafnvel Torro Rosso hefur tekið verulegt skref framávið. Formúla Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso hjá Ferrari spáir því að fimm lið verði framarlega í flokki á þessu Formúlu 1 keppnistímabili, en telur að ný dekk sem verða notuð á þessu ári geti valdið toppliðunum erfiðleikum. Fyrsta mót ársins verður í Ástralíu 27. mars og að venju eru keppt bæði um titil ökumanna og bílasmiða. Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum á keppnistímabilinu, eftir að Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá íþróttinni. Pirelli-menn ákváðu að dekkin yrðu þannig úr garði gerð að dekkjaslit yrði meira en verið hefur síðustu ár, til að reyna meira á hæfni og útsjónarsemi ökumanna og keppnisliðanna. Alonso telur að fleiri þjónustuhlé í einhverjum mótum verði raunin í ár, vegna meira dekkjaslits, ef tekið er mið af reynslu af æfingum til þessa. Alonso telur að fleiri þjónustuhlé henti ekki toppliðunum. "Ég er ekki hrifinn af því, af því óvissan sem fylgir því er ekki toppliðunum i hag. Þetta er eins og ef hvert keppnislið í fótboltaleik fengju víti á hálftíma fresti í fótboltaleik. Barcelona og Real Madrid myndu ekki fagna því", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "En staðan er sú sama hjá öllum og það verður mikilvægt að vera fljótur í förum, því við getum ekki tekið færri þjónustuhlé en helstu keppnautar okkar." Alonso er ánægður hve traustur Ferrari bíllinn hefur reynst á æfingum og hefur trú á því að fimm lið verði öflugust í ár. "Ef allt fer samkvæmt áætlun, þá verðum við í flokki þeirra sem geta barist um titilinn, ásamt Red Bull, núverandi meisturum, McLaren, Mercedes og einnig Renault, sem hafa tóku framfaraskref í lok síðasta árs. Jafnvel Torro Rosso hefur tekið verulegt skref framávið.
Formúla Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira