Masters: Fyrrum þjálfari Tiger Woods segir að hann sé bitlaus 7. apríl 2011 12:04 Butch Harmon fyrrum þjálfari Tiger Woods segir bandaríski kylfingurinn sé "bitlaus“ og hann eigi ekki eftir að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 risamótum á ferlinum. AP Butch Harmon fyrrum þjálfari Tiger Woods segir bandaríski kylfingurinn sé „bitlaus" og hann eigi ekki eftir að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 risamótum á ferlinum. Woods sigraði á 8 risamótum þegar Harmon var þjálfari hans en alls hefur Woods sigrað á 14 risamótum. Harmon mun lýsa Mastersmótinu á Sky sjónvarpsstöðinni og telur hann að ungir kylfingar hræðist ekki lengur þá yfirburði sem Tiger Woods hefur haft á undanförnum árum. „Það eru mjög margir ungir og góðir kylfingar sem geta sigrað á þessu móti og þeir bera enga virðingu fyrir Tiger Woods. Þeir hafa einfaldlega ekki leikið gegn honum þegar hann var uppi á sitt besta, þá voru þeir bara börn í stuttbuxum að leika sér úti í garði. Þú verður að bæta met Jack Nicklaus til þess að geta kallað þig þann besta frá upphafi," sagði Harmon m.a á Sky. Hann hefur efasemdir um að Woods geti breytt sveiflunni enn og aftur og farið aftur til ársins 2000. „Eftir þrjár aðgerðir á sama hnénu er ljóst að það er eitthvað að. Hann getur ekki breytt sveiflunni og farið að slá aftur eins og árið 2000. Ég held að líkami hans þoli það ekki," sagði Harmon. Mastersmótið hefst í dag og verður það í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Tiger Woods hefur leik kl. 14.41 í dag en bein útsending frá mótinu hefst kl. 19.Ráshóparnir fyrstu tvo keppnisdagana: Fyrri talan er rástíminn að íslenskum tíma á fyrsta keppnisdegi og þar á eftir kemur rástíminn á öðrum keppnisdegi. Þeir kylfingar sem eru með a-fyrir framan nafnið sitt eru áhugamenn. • 11:45 / 14:52 - Jonathan Byrd, Ross Fisher, Sean O'Hair • 11:56 / 15:03 - Sandy Lyle, Alex Cejka, a-David Chung • 12:07 / 15:14 - Jerry Kelly, Camilo Villegas, Jeff Overton • 12:18 / 15:25 - Ben Crenshaw, Brandt Snedeker, Kevin Na • 12:29 / 15:36 - Mark O'Meara, Anders Hansen, Heath Slocum • 12:40 / 15:47 - Dustin Johnson, Adam Scott, Nick Watney • 12:51 / 16:09 - Vijay Singh, Tim Clark, Aaron Baddeley • 13:02 /16:20 - Gregory Havret, Carl Pettersen, Ryan Palmer • 13:14 / 16:31 - Martin Laird, Mark Wilson, Bo Van Pelt • 13:24 / 16:42 - Rory McIlroy, Rickie Fowler, Jason Day • 13:35 / 16:53 - Mike Weir, Hiroyuki Fujita, Retief Goosen • 13:57 / 17:04 - Padraig Harrington, Ryo Ishikawa, Bill Haas • 14:08 / 17:15 Larry Mize, Rory Sabbatini, a-Jin Jeong • 14:19 / 17:26 - Martin Kaymer, Lee Westwood, Matt Kuchar • 14:30 / 17:37 - Hunter Mahan, Ernie Els, Francesco Molinari • 14:41 / 17:48 - Tiger Woods, Graeme McDowell, Robert Allenby • 14:52 / 17:59 - Arjun Atwal, Sergio Garcia, Robert Karlsson • 15:03 / 11:45 - Charl Schwartzel, Stuart Appleby, Charley Hoffman • 15:14 / 11:56 - Ian Woosnam, D.A. Points, Ben Crane • 15:25 / 12:07 - Craig Stadler, Kevin Streelman, a-Nathan Smith • 15:36 /12:18 - Peter Hanson, Kyung-Tae Kim, Ryan Moore • 15:47 / 12:29 - Angel Cabrera, Ian Poulter, David Toms • 16:09 / 12:40 - Trevor Immelman, Lucas Glover, a-Hideki Matsuyama • 16:20 / 12:51 - Zach Johnson, Y.E. Yang, Migual Angel Jimenez • 16:31 / 13:02. - Jose Maria Olazabal, Davis Love III, a-Lion Kim • 16:42 / 13:13 - Tom Watson, Ricky Barnes, Jason Bohn • 16:53 / 13:24 - Fred Couples, Luke Donald, Steve Stricker • 17:04 / 13:35 - Anthony Kim, Henrik Stenson, Steve Marino • 17:15 / 13:57 - Bubba Watson, Paul Casey, Edoardo Molinari • 17:26 / 14:08 - Stewart Cink, Jim Furyk, Yuta Ikeda • 17:37 / 14:19 - Justin Rose, K.J. Choi, Louis Oosthuizen • 17:48 / 14:30 - Phil Mickelson, Geoff Ogilvy, a-Peter Uihlein • 17:59 / 14:41 - Jhonattan Vegas, Gary Woodland, Alvaro Quiros Golf Tengdar fréttir Kylfusveinn á Masters í 50 ár Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. 5. apríl 2011 22:45 Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. 3. apríl 2011 17:30 Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. 3. apríl 2011 15:45 Kviknaði í einkaþotu Lee Westwood Breski kylfingurinn Lee Westwood komst heldur betur í hann krappann um helgina þegar einkaþota hans varð að nauðlenda er eldur kom upp í flugvélinni. 5. apríl 2011 15:15 Westwood púttar á teppinu heima fyrir Masters Enski kylfingurinn Lee Westwood æfir sig nú að kappi fyrir Masters mótið í golfi sem hefst næsta fimmtudag. Undirbúningur hans fyrir mótið felst meðal annars í því að pútta á teppi til fá tilfinningu fyrir þeim mikla hraða sem er á flötunum á Augusta National vellinum í Georgíu-fylki, Bandaríkjunum. 3. apríl 2011 22:15 Masters: Sagan segir að Luke Donald eigi ekki möguleika Enski kylfingurinn Luke Donald þarf að skrifa nýjan kafla í sögu Mastersmótsins í golfi ef hann ætlar sér að sigra á fyrsta stórmóti ársins. Donald, sem hefur aldrei sigrað á einu af fjórum risamótum ársins, stóð uppi sem sigurvegari á par 3 holu mótinu sem ávallt er haldið degi áður en Mastersmótið hefst. Sagan er ekki með Donald þar sem að það hefur aldrei gerst að sigurvegarinn á par 3 holu mótinu hafi klætt sig í græna sigurjakkann við verðlaunaafhendinguna á lokadeginum á Augusta. 7. apríl 2011 10:45 Masters: Nökkvi spáir Nick Watney sigri á Augusta Mastersmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Augusta vellinum í Georgíu en þetta er fyrsta risamót ársins af alls fjórum. Phil Mickelson hefur titil að verja á mótinu og er hann líklegur til afreka ef marka má þann hóp manna sem Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, ræddi við í vikunni. 6. apríl 2011 22:45 Masters: Íslenskir kylfingar hafa enn tröllatrú á Tiger Woods Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi ekki sýnt neina snilldartakta á atvinnumótum í golfi á undanförnum mánuðum eru enn margir sem hafa trölltrú á bandaríska kylfingnum fyrir Mastersmótið sem hefst á morgun á Augusta vellinum. Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, hitti nokkra íslenska kylfinga á dögunum í Hraunkoti í Hafnarfirði þar sem Mastersmótið var umræðuefnið og er greinilegt að Tiger Woods er enn ofarlega á blaði hjá flestum. 6. apríl 2011 08:15 Masters: Rástímarnir fyrstu tvo keppnisdagana Phil Mickelson, sem hefur titil að verja á Mastersmótinu í golfi, verður í ráshóp með Geoff Ogilvy og áhugamanninum Peter Uihlein á fyrstu tveimur keppnisdögunum á fyrsta risamóti ársins. Uihlein sigraði á opna bandaríska áhugamannamótinu á síðasta ári og samkvæmt venju fær hann þann heiður að leika með sigurvegaranum á Mastersmótinu þegar hann hefur titilvörnina. 6. apríl 2011 19:30 McDowell tekur Meistaradeildina fram yfir par þrjú mótið á Masters Norður-Írinn Graeme McDowell mun ekki taka þátt í par þrjú-mótinu á Masters, sem markar upphaf Masters-vikunnar, því hann getur ekki hugsað sér að missa af leik Chelsea og Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. 6. apríl 2011 13:15 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Butch Harmon fyrrum þjálfari Tiger Woods segir bandaríski kylfingurinn sé „bitlaus" og hann eigi ekki eftir að bæta met Jack Nicklaus sem sigraði á 18 risamótum á ferlinum. Woods sigraði á 8 risamótum þegar Harmon var þjálfari hans en alls hefur Woods sigrað á 14 risamótum. Harmon mun lýsa Mastersmótinu á Sky sjónvarpsstöðinni og telur hann að ungir kylfingar hræðist ekki lengur þá yfirburði sem Tiger Woods hefur haft á undanförnum árum. „Það eru mjög margir ungir og góðir kylfingar sem geta sigrað á þessu móti og þeir bera enga virðingu fyrir Tiger Woods. Þeir hafa einfaldlega ekki leikið gegn honum þegar hann var uppi á sitt besta, þá voru þeir bara börn í stuttbuxum að leika sér úti í garði. Þú verður að bæta met Jack Nicklaus til þess að geta kallað þig þann besta frá upphafi," sagði Harmon m.a á Sky. Hann hefur efasemdir um að Woods geti breytt sveiflunni enn og aftur og farið aftur til ársins 2000. „Eftir þrjár aðgerðir á sama hnénu er ljóst að það er eitthvað að. Hann getur ekki breytt sveiflunni og farið að slá aftur eins og árið 2000. Ég held að líkami hans þoli það ekki," sagði Harmon. Mastersmótið hefst í dag og verður það í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Tiger Woods hefur leik kl. 14.41 í dag en bein útsending frá mótinu hefst kl. 19.Ráshóparnir fyrstu tvo keppnisdagana: Fyrri talan er rástíminn að íslenskum tíma á fyrsta keppnisdegi og þar á eftir kemur rástíminn á öðrum keppnisdegi. Þeir kylfingar sem eru með a-fyrir framan nafnið sitt eru áhugamenn. • 11:45 / 14:52 - Jonathan Byrd, Ross Fisher, Sean O'Hair • 11:56 / 15:03 - Sandy Lyle, Alex Cejka, a-David Chung • 12:07 / 15:14 - Jerry Kelly, Camilo Villegas, Jeff Overton • 12:18 / 15:25 - Ben Crenshaw, Brandt Snedeker, Kevin Na • 12:29 / 15:36 - Mark O'Meara, Anders Hansen, Heath Slocum • 12:40 / 15:47 - Dustin Johnson, Adam Scott, Nick Watney • 12:51 / 16:09 - Vijay Singh, Tim Clark, Aaron Baddeley • 13:02 /16:20 - Gregory Havret, Carl Pettersen, Ryan Palmer • 13:14 / 16:31 - Martin Laird, Mark Wilson, Bo Van Pelt • 13:24 / 16:42 - Rory McIlroy, Rickie Fowler, Jason Day • 13:35 / 16:53 - Mike Weir, Hiroyuki Fujita, Retief Goosen • 13:57 / 17:04 - Padraig Harrington, Ryo Ishikawa, Bill Haas • 14:08 / 17:15 Larry Mize, Rory Sabbatini, a-Jin Jeong • 14:19 / 17:26 - Martin Kaymer, Lee Westwood, Matt Kuchar • 14:30 / 17:37 - Hunter Mahan, Ernie Els, Francesco Molinari • 14:41 / 17:48 - Tiger Woods, Graeme McDowell, Robert Allenby • 14:52 / 17:59 - Arjun Atwal, Sergio Garcia, Robert Karlsson • 15:03 / 11:45 - Charl Schwartzel, Stuart Appleby, Charley Hoffman • 15:14 / 11:56 - Ian Woosnam, D.A. Points, Ben Crane • 15:25 / 12:07 - Craig Stadler, Kevin Streelman, a-Nathan Smith • 15:36 /12:18 - Peter Hanson, Kyung-Tae Kim, Ryan Moore • 15:47 / 12:29 - Angel Cabrera, Ian Poulter, David Toms • 16:09 / 12:40 - Trevor Immelman, Lucas Glover, a-Hideki Matsuyama • 16:20 / 12:51 - Zach Johnson, Y.E. Yang, Migual Angel Jimenez • 16:31 / 13:02. - Jose Maria Olazabal, Davis Love III, a-Lion Kim • 16:42 / 13:13 - Tom Watson, Ricky Barnes, Jason Bohn • 16:53 / 13:24 - Fred Couples, Luke Donald, Steve Stricker • 17:04 / 13:35 - Anthony Kim, Henrik Stenson, Steve Marino • 17:15 / 13:57 - Bubba Watson, Paul Casey, Edoardo Molinari • 17:26 / 14:08 - Stewart Cink, Jim Furyk, Yuta Ikeda • 17:37 / 14:19 - Justin Rose, K.J. Choi, Louis Oosthuizen • 17:48 / 14:30 - Phil Mickelson, Geoff Ogilvy, a-Peter Uihlein • 17:59 / 14:41 - Jhonattan Vegas, Gary Woodland, Alvaro Quiros
Golf Tengdar fréttir Kylfusveinn á Masters í 50 ár Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. 5. apríl 2011 22:45 Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. 3. apríl 2011 17:30 Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. 3. apríl 2011 15:45 Kviknaði í einkaþotu Lee Westwood Breski kylfingurinn Lee Westwood komst heldur betur í hann krappann um helgina þegar einkaþota hans varð að nauðlenda er eldur kom upp í flugvélinni. 5. apríl 2011 15:15 Westwood púttar á teppinu heima fyrir Masters Enski kylfingurinn Lee Westwood æfir sig nú að kappi fyrir Masters mótið í golfi sem hefst næsta fimmtudag. Undirbúningur hans fyrir mótið felst meðal annars í því að pútta á teppi til fá tilfinningu fyrir þeim mikla hraða sem er á flötunum á Augusta National vellinum í Georgíu-fylki, Bandaríkjunum. 3. apríl 2011 22:15 Masters: Sagan segir að Luke Donald eigi ekki möguleika Enski kylfingurinn Luke Donald þarf að skrifa nýjan kafla í sögu Mastersmótsins í golfi ef hann ætlar sér að sigra á fyrsta stórmóti ársins. Donald, sem hefur aldrei sigrað á einu af fjórum risamótum ársins, stóð uppi sem sigurvegari á par 3 holu mótinu sem ávallt er haldið degi áður en Mastersmótið hefst. Sagan er ekki með Donald þar sem að það hefur aldrei gerst að sigurvegarinn á par 3 holu mótinu hafi klætt sig í græna sigurjakkann við verðlaunaafhendinguna á lokadeginum á Augusta. 7. apríl 2011 10:45 Masters: Nökkvi spáir Nick Watney sigri á Augusta Mastersmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Augusta vellinum í Georgíu en þetta er fyrsta risamót ársins af alls fjórum. Phil Mickelson hefur titil að verja á mótinu og er hann líklegur til afreka ef marka má þann hóp manna sem Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, ræddi við í vikunni. 6. apríl 2011 22:45 Masters: Íslenskir kylfingar hafa enn tröllatrú á Tiger Woods Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi ekki sýnt neina snilldartakta á atvinnumótum í golfi á undanförnum mánuðum eru enn margir sem hafa trölltrú á bandaríska kylfingnum fyrir Mastersmótið sem hefst á morgun á Augusta vellinum. Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, hitti nokkra íslenska kylfinga á dögunum í Hraunkoti í Hafnarfirði þar sem Mastersmótið var umræðuefnið og er greinilegt að Tiger Woods er enn ofarlega á blaði hjá flestum. 6. apríl 2011 08:15 Masters: Rástímarnir fyrstu tvo keppnisdagana Phil Mickelson, sem hefur titil að verja á Mastersmótinu í golfi, verður í ráshóp með Geoff Ogilvy og áhugamanninum Peter Uihlein á fyrstu tveimur keppnisdögunum á fyrsta risamóti ársins. Uihlein sigraði á opna bandaríska áhugamannamótinu á síðasta ári og samkvæmt venju fær hann þann heiður að leika með sigurvegaranum á Mastersmótinu þegar hann hefur titilvörnina. 6. apríl 2011 19:30 McDowell tekur Meistaradeildina fram yfir par þrjú mótið á Masters Norður-Írinn Graeme McDowell mun ekki taka þátt í par þrjú-mótinu á Masters, sem markar upphaf Masters-vikunnar, því hann getur ekki hugsað sér að missa af leik Chelsea og Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. 6. apríl 2011 13:15 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfusveinn á Masters í 50 ár Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. 5. apríl 2011 22:45
Veðbankar hafa trú á Tiger fyrir Masters Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi verið langt frá sínu besta að undanförnu á golfvellinum þá virðast veðbankar hafa óbilandi trú á því að hann blandi sér í baráttuna um sigurinn í fyrsta risamóti ársins í golfinu, Masters mótinu sem hefst næsta fimmtudag. 3. apríl 2011 17:30
Mickelson sjóðheitur fyrir titilvörnina á Masters Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson var sjóðheitur í gær á Houston Open mótinu sem fram fer á bandarísku PGA-mótaröðinni í Texas. Mickelson er efstur í mótinu ásamt landa sínum Scott Verplank eftir að hafa leikið á 63 höggum í gær eða níu höggum undir pari. Hann jafnaði þar með vallarmetið á Redstone vellinum í Houston. 3. apríl 2011 15:45
Kviknaði í einkaþotu Lee Westwood Breski kylfingurinn Lee Westwood komst heldur betur í hann krappann um helgina þegar einkaþota hans varð að nauðlenda er eldur kom upp í flugvélinni. 5. apríl 2011 15:15
Westwood púttar á teppinu heima fyrir Masters Enski kylfingurinn Lee Westwood æfir sig nú að kappi fyrir Masters mótið í golfi sem hefst næsta fimmtudag. Undirbúningur hans fyrir mótið felst meðal annars í því að pútta á teppi til fá tilfinningu fyrir þeim mikla hraða sem er á flötunum á Augusta National vellinum í Georgíu-fylki, Bandaríkjunum. 3. apríl 2011 22:15
Masters: Sagan segir að Luke Donald eigi ekki möguleika Enski kylfingurinn Luke Donald þarf að skrifa nýjan kafla í sögu Mastersmótsins í golfi ef hann ætlar sér að sigra á fyrsta stórmóti ársins. Donald, sem hefur aldrei sigrað á einu af fjórum risamótum ársins, stóð uppi sem sigurvegari á par 3 holu mótinu sem ávallt er haldið degi áður en Mastersmótið hefst. Sagan er ekki með Donald þar sem að það hefur aldrei gerst að sigurvegarinn á par 3 holu mótinu hafi klætt sig í græna sigurjakkann við verðlaunaafhendinguna á lokadeginum á Augusta. 7. apríl 2011 10:45
Masters: Nökkvi spáir Nick Watney sigri á Augusta Mastersmótið í golfi hefst á fimmtudaginn á Augusta vellinum í Georgíu en þetta er fyrsta risamót ársins af alls fjórum. Phil Mickelson hefur titil að verja á mótinu og er hann líklegur til afreka ef marka má þann hóp manna sem Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, ræddi við í vikunni. 6. apríl 2011 22:45
Masters: Íslenskir kylfingar hafa enn tröllatrú á Tiger Woods Þrátt fyrir að Tiger Woods hafi ekki sýnt neina snilldartakta á atvinnumótum í golfi á undanförnum mánuðum eru enn margir sem hafa trölltrú á bandaríska kylfingnum fyrir Mastersmótið sem hefst á morgun á Augusta vellinum. Þorsteinn Hallgrímsson, golfsérfræðingur Stöðvar 2 sport, hitti nokkra íslenska kylfinga á dögunum í Hraunkoti í Hafnarfirði þar sem Mastersmótið var umræðuefnið og er greinilegt að Tiger Woods er enn ofarlega á blaði hjá flestum. 6. apríl 2011 08:15
Masters: Rástímarnir fyrstu tvo keppnisdagana Phil Mickelson, sem hefur titil að verja á Mastersmótinu í golfi, verður í ráshóp með Geoff Ogilvy og áhugamanninum Peter Uihlein á fyrstu tveimur keppnisdögunum á fyrsta risamóti ársins. Uihlein sigraði á opna bandaríska áhugamannamótinu á síðasta ári og samkvæmt venju fær hann þann heiður að leika með sigurvegaranum á Mastersmótinu þegar hann hefur titilvörnina. 6. apríl 2011 19:30
McDowell tekur Meistaradeildina fram yfir par þrjú mótið á Masters Norður-Írinn Graeme McDowell mun ekki taka þátt í par þrjú-mótinu á Masters, sem markar upphaf Masters-vikunnar, því hann getur ekki hugsað sér að missa af leik Chelsea og Man. Utd í Meistaradeildinni í kvöld. 6. apríl 2011 13:15