Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir 7. júní 2011 11:07 Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Þetta uppboð hefur verið haldið árlega síðan árið 2000 en þeir peningar sem koma inn fara til góðgerðarsamtaka í San Francisco. Uppboðið hófst í gærdag og stendur út vikuna. Hingað til hefur Buffett aflað Glide Foundation í San Francisco um 8 milljóna dollara með þessum uppboðum. Susan, eiginkona Buffett, sem dó árið 2004 starfaði sem sjálfboðaliði hjá Glide Foundation en þessi samtök dreifa mat til fátækra. Sá sem býður hæst í hádegisverðinn með Buffett fær sæti fyrir átta manns, ásamt Buffett, á steikhúsinu Smith&Wollensky í New York. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni kemur fram að af þeim tíu manns sem hafa komist í þennan hádegisverð með Buffett hafa sjö óskað nafnleyndar.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira