Bjarki lék frábært golf á Hólmsvelli - Guðrún Brá er ósigrandi Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. júní 2011 11:30 Bjarki Pétursson úr GB lék frábært golf á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Hann endaði á -8 eftir 36 holur. Mynd/golf.is Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sýndi frábær tilþrif á öðru stigamóti Golfsambands Íslands á Arion unglingamótaröðinni. Bjarki lék báða hringina á Hólmsvelli í Leiru á 68 höggum eða -4 og samtals var hann á 8 höggum undir pari. Hann sigraði með yfirburðum í keppni 17-18 ára en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigraði í 17-18 ára flokki kvenna og er þetta annað mótið í röð sem hún vinnur á unglingamótaröðinni. Guðrún Brá sigraði einnig á fyrsta stigamótinu í Eimskipsmótaröðinni í fullorðinsflokki á Akranesi á dögunum. Stúlknaflokkur 17-18 ára: Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 154 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 165 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 167Piltaflokkur 17-18 ára: Bjarki Pétursson GB 136 Dagur Ebenezersson GK 144 Magnús B. Sigurðsson GR 145 Hallgrímur Júlíusson GV 146 Benedikt Sveinsson GK 146 Anton H. Guðjónsson GÍ 147Telpnaflokkur 15-16 ára: Anna S. Snorradóttir GK 159 Guðrún Pétursdóttir GR 170 Særós E. Óskarsdóttir GKG 171 Bryndís M. Ragnarsdóttir GK 171Drengjaflokkur 15-16 ára: Aron Snær Júlíusson GKG 152 Ágúst Elí Björgvinsson GK 152 Birnir Snær Ingason GKj 154Stelpnaflokkur 14 ára og yngri: Ragnhildur Kristinsdóttir GR 165 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 176 Birta Dís Jónsdóttir GHD 183 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 183Strákaflokkur 14 ára og yngri: Birgir Björn Magnússon GK 145 Gísli Sveinbergsson GK 149 Kristófer Orri Þórðarson GKG 151 Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness sýndi frábær tilþrif á öðru stigamóti Golfsambands Íslands á Arion unglingamótaröðinni. Bjarki lék báða hringina á Hólmsvelli í Leiru á 68 höggum eða -4 og samtals var hann á 8 höggum undir pari. Hann sigraði með yfirburðum í keppni 17-18 ára en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigraði í 17-18 ára flokki kvenna og er þetta annað mótið í röð sem hún vinnur á unglingamótaröðinni. Guðrún Brá sigraði einnig á fyrsta stigamótinu í Eimskipsmótaröðinni í fullorðinsflokki á Akranesi á dögunum. Stúlknaflokkur 17-18 ára: Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 154 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 165 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 167Piltaflokkur 17-18 ára: Bjarki Pétursson GB 136 Dagur Ebenezersson GK 144 Magnús B. Sigurðsson GR 145 Hallgrímur Júlíusson GV 146 Benedikt Sveinsson GK 146 Anton H. Guðjónsson GÍ 147Telpnaflokkur 15-16 ára: Anna S. Snorradóttir GK 159 Guðrún Pétursdóttir GR 170 Særós E. Óskarsdóttir GKG 171 Bryndís M. Ragnarsdóttir GK 171Drengjaflokkur 15-16 ára: Aron Snær Júlíusson GKG 152 Ágúst Elí Björgvinsson GK 152 Birnir Snær Ingason GKj 154Stelpnaflokkur 14 ára og yngri: Ragnhildur Kristinsdóttir GR 165 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 176 Birta Dís Jónsdóttir GHD 183 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 183Strákaflokkur 14 ára og yngri: Birgir Björn Magnússon GK 145 Gísli Sveinbergsson GK 149 Kristófer Orri Þórðarson GKG 151
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira