Tinna vann upp forskot Valdísar á lokadeginum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 20:08 Tinna Jóhannsdóttir vann upp sex högga forskot á lokadeginum og fagnaði sigri. Mynd/GVA Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Valdís Þóra og Tinna voru jafnar á +7 eftir 15 holur á lokadeginum en Valdís fékk skolla (+1) á 17. braut en Tinna gerði engin mistök og lék síðustu 8 holurnar á pari. Hún fékk tvo fugla (-1) á fyrri 9 holunum og skolla á 10. braut (+1) en aðrar brautir lék hún á pari. Tinna hefur sigrað á tveimur síðustu stigamótum Eimskipsmótaraðarinnar á þessu tímabili en Guðrún Brá sigraði á því fyrsta.Lokastaðan í kvennaflokknum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK ( 74-76-70) +7 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (72-72-77) +8 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (77-72-73) +9 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (73-80-74) +14 5. Sunna Víðisdóttir, GR (77-79-74) +17 6. Heiða Guðnadóttir, GKj. (80-77-78) +22 7. Þórdís Geirsdóttir, GK (82-74-80) +23 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (76-80-82) +25 9. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (78-80-82) +27 10. Signý Arnórsdóttir, GK (81-76-84) +28 Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Valdís Þóra og Tinna voru jafnar á +7 eftir 15 holur á lokadeginum en Valdís fékk skolla (+1) á 17. braut en Tinna gerði engin mistök og lék síðustu 8 holurnar á pari. Hún fékk tvo fugla (-1) á fyrri 9 holunum og skolla á 10. braut (+1) en aðrar brautir lék hún á pari. Tinna hefur sigrað á tveimur síðustu stigamótum Eimskipsmótaraðarinnar á þessu tímabili en Guðrún Brá sigraði á því fyrsta.Lokastaðan í kvennaflokknum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK ( 74-76-70) +7 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (72-72-77) +8 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (77-72-73) +9 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (73-80-74) +14 5. Sunna Víðisdóttir, GR (77-79-74) +17 6. Heiða Guðnadóttir, GKj. (80-77-78) +22 7. Þórdís Geirsdóttir, GK (82-74-80) +23 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (76-80-82) +25 9. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (78-80-82) +27 10. Signý Arnórsdóttir, GK (81-76-84) +28
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira