Íslenska karlandsliðið hefur leik á EM á morgun Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 17:30 Íslenska karlaliðið er þannig skipað: Guðjón Henning Hilmarsson, Ólafur Björn Loftsson, Alfreð Brynjar Kristinsson, Axel Bóasson, Arnar Freyr Hákonarson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Mynd/GSÍ Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira