Ferrari stjórinn vill berjast án þess að skoða stigastöðuna 11. júlí 2011 16:34 Fernando Alonso bendir á stýrið með Ferrari merkinu eftir sigurinn á Silverstone í gær. AP mynd: Tom Hevezi Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari segir að frammistaða liðs síns hafi verið ótrúleg í breska kappakstrinum í gær, en Fernando Alonso vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á árinu og Ferrari að sama skapi. Ferrari mætti með endurbættan bíl sem virkaði vel á brautinni og Alonso færðist upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en hann var fimmti fyrir mótið. Vettel er með 80 stiga forskot á Mark Webber, liðfélaga sinn hjá Red Bull og Alonso er 12 stigum á eftir Webber. „Við sáum að frammistaða bíls okkar var góð við allar aðstæður, á öllum útgáfum dekkja, jafnvel á laugardag, þannig að ég er ánægður með það. En eins og áður, þá verðum við að ná árangri mót frá móti. Kannski verða hlutirnir öðruvísi í næsta móti", sagði Domenicali í frétt á autosport.com. Alonso talaði um það á fréttamannafundi eftir keppnina að hann teldi að best væri að einbeita sér að hverju móti og reyna hámarka árangur liðsins í hverri keppni, en Sebastian Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna og Red Bull í keppni bílasmiða. „Við þurfum að horfa framávið og gæta þess að við höfum styrkleika fyrir næsta hluta tímabilsins og munum reyna að berjast án þess að skoða stigastöðuna. Hámarka árangurinn og sjá hvar við stöndum eftir sjö mót", sagði Domenicali. Næsta mót er í Þýskalandi og Ferari mætir væntanlega með einhverjar endurbætur í þá keppni að sögn Domenicali. Felipe Massa, hinn ökumaður Ferrari náði fimmta sæti í keppninni á Silverstone í gær, eftir harðan slag við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum. Staðan í stigamótinu Ökumenn 1. Vettel 204 2. Webber 124 3. Alonso 112 4. Hamilton 109 5. Button 109 Bílasmiðir 1. Red Bull 328 2. McLaren 218 3. Ferrari 164 Formúla Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari segir að frammistaða liðs síns hafi verið ótrúleg í breska kappakstrinum í gær, en Fernando Alonso vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á árinu og Ferrari að sama skapi. Ferrari mætti með endurbættan bíl sem virkaði vel á brautinni og Alonso færðist upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en hann var fimmti fyrir mótið. Vettel er með 80 stiga forskot á Mark Webber, liðfélaga sinn hjá Red Bull og Alonso er 12 stigum á eftir Webber. „Við sáum að frammistaða bíls okkar var góð við allar aðstæður, á öllum útgáfum dekkja, jafnvel á laugardag, þannig að ég er ánægður með það. En eins og áður, þá verðum við að ná árangri mót frá móti. Kannski verða hlutirnir öðruvísi í næsta móti", sagði Domenicali í frétt á autosport.com. Alonso talaði um það á fréttamannafundi eftir keppnina að hann teldi að best væri að einbeita sér að hverju móti og reyna hámarka árangur liðsins í hverri keppni, en Sebastian Vettel er með gott forskot í stigamóti ökumanna og Red Bull í keppni bílasmiða. „Við þurfum að horfa framávið og gæta þess að við höfum styrkleika fyrir næsta hluta tímabilsins og munum reyna að berjast án þess að skoða stigastöðuna. Hámarka árangurinn og sjá hvar við stöndum eftir sjö mót", sagði Domenicali. Næsta mót er í Þýskalandi og Ferari mætir væntanlega með einhverjar endurbætur í þá keppni að sögn Domenicali. Felipe Massa, hinn ökumaður Ferrari náði fimmta sæti í keppninni á Silverstone í gær, eftir harðan slag við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum. Staðan í stigamótinu Ökumenn 1. Vettel 204 2. Webber 124 3. Alonso 112 4. Hamilton 109 5. Button 109 Bílasmiðir 1. Red Bull 328 2. McLaren 218 3. Ferrari 164
Formúla Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira