Markaðir hrynja 8. ágúst 2011 20:40 Hlutabréfverð hefur ekki verið lægra í tvö ár Mynd/AFP Hlutabréfverð í Bandaríkjunum hefur ekki verið lægra í rúmlega tvö ár, eða síðan í desember 2008. Þegar markaðir lokuðu í dag hafði Dow Jones-vísitalan lækkað 632 stig eða um 5,5 prósent. Nasdaq-vísitalan lækkaði um tæplega 7 prósent, FTSE 100 um 3,4 prósent og Dax-vísitalan um 5 prósent. Hlutabréfaverð í Evrópu hefur einnig ekki verið lægra í næstum því tvö ár en FTSEEurofiirst 20, samevrópska vísitalan, lækkaði um 3,4 prósent. Þá lækkaði þýska DAX vísitalan um 4,7 prósent, CAC vísitalan í Frakklandi um 4,2 prósent og hin breska FTSE100 um 3,4 prósent. Mikil eftirvænting var fyrir opnun markaða í Bandaríkjunum eftir hádegi í dag að íslenskum tíma. Standard and Poors lækkuðu lándshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn eftir lokun markaða og því var óttast að viðbrögð fjárfesta við lækkuninni kæmu fram í dag, líkt og raunin varð. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfverð í Bandaríkjunum hefur ekki verið lægra í rúmlega tvö ár, eða síðan í desember 2008. Þegar markaðir lokuðu í dag hafði Dow Jones-vísitalan lækkað 632 stig eða um 5,5 prósent. Nasdaq-vísitalan lækkaði um tæplega 7 prósent, FTSE 100 um 3,4 prósent og Dax-vísitalan um 5 prósent. Hlutabréfaverð í Evrópu hefur einnig ekki verið lægra í næstum því tvö ár en FTSEEurofiirst 20, samevrópska vísitalan, lækkaði um 3,4 prósent. Þá lækkaði þýska DAX vísitalan um 4,7 prósent, CAC vísitalan í Frakklandi um 4,2 prósent og hin breska FTSE100 um 3,4 prósent. Mikil eftirvænting var fyrir opnun markaða í Bandaríkjunum eftir hádegi í dag að íslenskum tíma. Standard and Poors lækkuðu lándshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn eftir lokun markaða og því var óttast að viðbrögð fjárfesta við lækkuninni kæmu fram í dag, líkt og raunin varð.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira