Ellen ekki á landinu heldur þýskur tvífari Boði Logason skrifar 3. ágúst 2011 15:55 Caroline ásamt íslenskri vinkonu sinni á Þingvöllum í dag. Eins og sést á þessari mynd er svipur með henni og skemmtikraftinum Ellen Degerenes. Mynd úr einkasafni „Ég trúi þessu varla, við erum bara búin að hlæja og hlæja af þessu,“ segir Caroline Koch, þýskur ferðamaður sem er í fríi hér á landi í nokkra daga hjá íslenskum vinum sínum. Þegar fréttir bárust af veru Ellen Degerenes, skemmtikrafti og þáttastjórnanda, hér á landi í morgun brá henni heldur betur í brún og vinkonur hennar lögðu saman tvo og tvo. Caroline þykir sláandi lík stórstjörnunni. Stjórnarmaður Hinseigin daga sagðist í samtali við stærstu vefmiðla landsins vonast til að Ellen kæmi í gönguna á laugardaginn og sagði hana vera mikið átrúnaðargoð hjá lesbíum og hommum, en Ellen er samkynhneigð. Rætt var við eiganda Söstrene Grene í Smáralind í fjölmiðlum, meðal annars hér á Vísi, sem sagðist hafa afgreitt sjónvarpsstjörnuna í Smáralind í gær. Svo skemmtilega vill til að Caroline fór í Smáralind í gær ásamt íslenskum vinkonum sínum og versluðu þær meðal annars í búðinni Söstrene Grene. Eftir að ruglingurinn komst upp hafði fréttastofa aftur samband við eiganda búðarinnar, sem þótti misskilningurinn engu síður spaugilegur en Caroline sjálfri. Hún vildi hinsvegar ítreka það að hún hafði ekki frumkvæði að því að hafa samband við fjölmiðla. Caroline segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem hún lendir í aðstæðum sem þessum. „Ég hef oft lent í þessu um allan heim en ekkert eins og hér á Íslandi að þetta fari í fjölmiðla,“ segir hún. Og henni finnst skemmtilegt að vera orðin fræg á Íslandi. „Það er dásamlegt,“ segir hún hlæjandi. Hún segist vera mikill aðdáandi Ellenar og segist hafa horft mikið á hana í gegnum tíðina. „Mér finnst hún frábær skemmtikraftur og rosalega fyndin.“ Íslandsvinir Tengdar fréttir Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30 Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Sjá meira
„Ég trúi þessu varla, við erum bara búin að hlæja og hlæja af þessu,“ segir Caroline Koch, þýskur ferðamaður sem er í fríi hér á landi í nokkra daga hjá íslenskum vinum sínum. Þegar fréttir bárust af veru Ellen Degerenes, skemmtikrafti og þáttastjórnanda, hér á landi í morgun brá henni heldur betur í brún og vinkonur hennar lögðu saman tvo og tvo. Caroline þykir sláandi lík stórstjörnunni. Stjórnarmaður Hinseigin daga sagðist í samtali við stærstu vefmiðla landsins vonast til að Ellen kæmi í gönguna á laugardaginn og sagði hana vera mikið átrúnaðargoð hjá lesbíum og hommum, en Ellen er samkynhneigð. Rætt var við eiganda Söstrene Grene í Smáralind í fjölmiðlum, meðal annars hér á Vísi, sem sagðist hafa afgreitt sjónvarpsstjörnuna í Smáralind í gær. Svo skemmtilega vill til að Caroline fór í Smáralind í gær ásamt íslenskum vinkonum sínum og versluðu þær meðal annars í búðinni Söstrene Grene. Eftir að ruglingurinn komst upp hafði fréttastofa aftur samband við eiganda búðarinnar, sem þótti misskilningurinn engu síður spaugilegur en Caroline sjálfri. Hún vildi hinsvegar ítreka það að hún hafði ekki frumkvæði að því að hafa samband við fjölmiðla. Caroline segir að þetta sé ekki í fyrsta skiptið sem hún lendir í aðstæðum sem þessum. „Ég hef oft lent í þessu um allan heim en ekkert eins og hér á Íslandi að þetta fari í fjölmiðla,“ segir hún. Og henni finnst skemmtilegt að vera orðin fræg á Íslandi. „Það er dásamlegt,“ segir hún hlæjandi. Hún segist vera mikill aðdáandi Ellenar og segist hafa horft mikið á hana í gegnum tíðina. „Mér finnst hún frábær skemmtikraftur og rosalega fyndin.“
Íslandsvinir Tengdar fréttir Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30 Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Sjá meira
Ellen myndi gleðja mörg hjörtu ef hún yrði viðstödd gönguna „Hún er ekki á okkar vegum," segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem situr í stjórn Hinseigin daga sem hefjast á fimmtudaginn næstkomandi. 3. ágúst 2011 10:30
Stórstjarnan Ellen Degeneres í Smáralind Þáttastjórnandinn og grínistinn Ellen Degeneres er í heimsókn á Íslandi, mögulega í tengslum við Gay Pride-hátíðina sem er að hefjast. Ellen er sjálf lesbía og hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra. 3. ágúst 2011 10:13